Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 16

Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 16
„Á þessu er engin breyting 6 Að vera hlaltakar ífrjálsu kristilegu starfi íyfiróOár, koma inn í Hvítasurihuhreyfinguna í hyrjun hennar hér á landi ogstanda við boðunina aflífi ogsál, erfárra val. Menn setja verð- mœtamat sitt í tengsl við eittlivað annað en að þjóna Jesú Kristi. Það er ekki eftirsóknarvert hlutskipti að standa við dyr hjá lömuðum ogþjáðum og segja: „Silfur og gull á ég ekki...“ Maöurinn er nefnilega veikurfyrir gulli það sýnist vera langþráða takmarkið. En Péturpostuli hafði önnur auðafi en silfur eða gull, Itann hafði aðgangað hinum himneska Óskar og Kristín Jónína með Kristínu Gísladóllur" auði:..../' nafni Jesú Krists, slatt upp oggakk“. Svona er ekki hœgt að veita nema Guðfái nolað okkursem verkfœri. Guð vann verkið ogPéturfékk heiðurinn afþví. Guð heldur áfram að vinna verk sitt og spyr engan leyfis heldur hýður þér þátttöku — spurningin er: Viltu vera með I Guðs ríki? Kristín J. Þorsteinsdóttir er ein eftirlifandi meðlima að stofnun Hvítasunnuhreyfingarinnar. Hún og maður hennar Óskar M. Gís/ason hafa verið hurðarásar Betelsafnaðarins um áratugaskeið. Starfið hefurbyggst á þvíað standa saman og vinna saman íþví að breiða út trúna á Jesúm Krist. Þau hafa bæði valið það hlutskipti að vera frekar fjárvana en Guðvana I lífinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.