Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 27

Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 27
1 Mótsgestir sumarmótsins á Akureyri íjúni 1943. í Lundargötu 11 voru þær systur Guðrún og Vigdís Jónas- dætur og forcldrar þeirra, en í Oddeyrargötu 1 1 Rósa Rand- versdóttir, sem opnaði heimili sitt fyrir slíkum samverustund- um og Hvítasunnuvinum. I það hús fluttist á árinu 1935 Hólnr- fríður Guðmundsdóttir. í janúarmánuði 1936 kom til bæjarins norskur trúboði Sig- mund Jacobscn. í apríl kom annar norskur trúboði, Milda Spánberg. Samkomur voru haldnar og það, sem batt þessa vini saman og tengdi var þetta. í fyrsta lagi, voru þau frelsuð, einnig höfðu þau heyrt hinn svonefnda „Hvítasunnuboð- skap“, og fundu hið innra með sér djúpa þrá og þörf eftir krafti Guðs og fyllingu hans. Nú er komið fram í maímán- uð. 25.-30. maí komu hingað í heinrsókn T.B. Barratt, Ás- mundur Eiríksson og fleiri. Héldu þau samkomur í Kristni- boðshúsinu Zíon, sem kristni- boðskonurlánuðu. I gerðabók safnaðarins stend- ur um samkomurnar: „Áherzla var lögð á það, að frelsast algjör- lega frá syndalífinu, syndugum venjum, taka sig upp og láta skírast þiblíulegri skírn og vera viljug og fús til að lofa Drottni að gefa okkur andlega blessun í þeirri mynd, sem einkennd er með orðinu „Heilags andaskírn“ og meðfylgjandi tákn.“ Meðan heimsóknin stóð yfir tóku þrjár konur skírn í Sund- laug Akureyrar. Sá atburður vakti heilmikið umtal og áhorf- endur voru margir. 30. maí, síðasta daginn sem bræðurnir stóðu við hér í bæ, hélt Barratt biblíuleslur um nauðsyn þess að skipuleggja starfið með safnaðarmyndun. Að biblíulestrinum loknum bað Barratt þá að verða eftir sem fannst rétt að koma biblíulegu fyrirkomulagi á starfið. Voru þá nokkrir eftir. Þegar um forstöðu- mannsembættið var að ræða, komust viðstaddir á eitt unr að kjósa Sigmund Jacobsen trúboða frá Noregi, sem hér hafði þegar starfað í nokkra mánuði, sér að forstöðumanni. Var hann þar á eftir settur inn í embættið með handayfirlagningu bræðranna: Barratt, Nordby, Ásmundar, Ericson og Jónasar Jakobssonar. Hér á eftir fylgja nöfn þeirra, sem gengu inn í söfnuðinn á þessari fyrstu safnaðarsamkomu. Sigmund Jacobsen frá Noregi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.