Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 59

Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 59
biblíulestur (Snorri Óskarsson). Kl. 17:00 l’jölmiðlasamkoma (Gísli Óskarsson og Hjálmar Guðnason). Kl. 20:00 afmælishátíð Bctels, Vestmannaeyjum, Filadell'íu í Reykjavík og á Akureyri (Hafliði Kristinsson). Kl. 23:00 varðeldur. Sunnudaginn 3. ágúst: Kl. 09:00 bænastund. Kl. 10:30 brauðsbrotning (Einar J. Gíslason). Kl. 14:00 Kotsamkoma(í umsjá heimamanna). Kl. 17:00 Samhjálparsamkoma (Óli Agústsson). Kl. 20:00 vitnisburða- samkoma (Hinrik Þorsteinsson). Mánudagur 4. ágúst: Kl. 10:30 mótsslit. Kl. 14:00 trúboðafundur. Sumarmótin í Kirkjulækjarkoti hafa vaxið með hverju ári og eru nú stærstu kristileg mót, sem haldin eru hér á landi. Guð hefur blessað þessi mót af miskunn sinni og er fólk beðið um að koma væntandi á mótin. Þau eru fyrst og fremst fólg- in í því að Guðs fólk kemur saman um Orðið og bænina. Aðslaða í Kirkjulækjarkoti til að halda mót er mjög góð. Boðið er upp á gistiaðstöðu i Skálanum, en því miður eru flestöll gistirúm frátekin þegar þetta er skrifað. Nóg er af tjaldstæðum í kringum Skálann, innheimt er smávægilegt gjald fyrir tjaldstæði til að mæta kostnaði við rekstur snyrti- og eld- unaraðstöðu. Yfir mótið cr veitingasala í Skál- anum þar sem hægt er að kaupa hcitar máltíðir, kaffi og kökur á góðu verði. Þeim, sem óska nánari upplýs- inga, er bent á að hafa samband við Kristinn Óskarsson skálavörð i síma 99-8443/8445 eða Hinrik Þorsteinsson forstöðumann í síma 99-8448. Celebrant Singers á íslandi Celebrant Singers voru hér á landi 9. — 25. júlí. Þessi söngkórog hljómsveit kom hingað síðastliðið sumar og fiutti tónlist sína viða á Reykjavíkursvæðinu við mjög góðar móttökur. Þá héldu þau lokasamkomuna í Veitingahúsinu Broadway og komu um þúsund manns þangað að hlusta á söng þeirra. söngva. Einnig segja tónlistarmenn- irnir frá starfi sínu víða um heim. Meðlimirnir koma víðsvegar að úr Bandaríkjunum og Kanada, þeir tilheyra átta mismunandi kirkju- deildum og verið valdir úr stórum hópi ungs fólks. Þetta unga fólk hef- ur helgað líf sitt boðun fagnaðarer- indis Jesú Krists vítt og breitt um heiminn. Celebrant Singers hafa gefið út margar hljómplötur og hefur sú nýjasta hlotið mjög góðar viðtökur víða um lönd. Að þessu sinni syngja þau í Reykjavík, í Fíladelfíu, Fellakirkju, Rristskirkju, Langholtskirkju, Lækjartorgi, fiskvinnsluhúsum, sundlaugum, stórmörkuðum svo nokkuð sé nefnt. Þá gera þau víð- reist um landið og syngja á Kefia- víkurfi ugvel I i, Vestmannaeyjum, Egilsstöðum, Vopnafirði, Akureyri og Ölafsfirði. A tónlcikum Celcbrant Singers fer saman lofgjörð og tilbeiðsla í sóng, með fiutningi sálma og trúar- _____________ •nnlendarfréttir Innlendar fréttir ínnlendar fréttir Innlen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.