Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 19

Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 19
skemmst frá að segja að ég hef ekki snert tóbakið frá því. Nú finn ég hversu léttara það er fyrir mig að taka þátt í lofgjörðinni í söfnuðinum eftir að reykurinn hvarf frá mér. Ég hef ávallt þurl't að láta læknana fylgjast með heilsu minni, eins og skilja má. Dag nokkurn þegar læknirinn var að grandskoða þar sem æðarnar voru flæktar, sagði hann allt í einu: „Freyja mín, á þér hefur gerst kraftaverk!" Mér varð að orði: „Nú hvar?“ Hann svaraði því til að æðaflækjan væri að lokast með blóðtappa. Hann bað mig að óttast ekki því þetta væru stíflur sem kæmu sér mjög vel fyrir mig. Þetta hefði það í för með sér að hættan á að aðrar æðar spryngju væri orðin hverf- andi, og auk þess hefði þessi flækja tekið of mikið blóð sem kostaði hindrun á blóðstreymi annað. Eftirað sneiðmyndavélin kom í notkun sáu læknarnir að ein- hverntíma áður hefði blætt inn á heilann svo nú væri þar varanleg heilaskemmd, en nú virtist þessu vera lokið. Ég vil þakka Drottni Jesú Kristi fyrir þessa snertingu í lífi mínu, því enginn hefði getað komið mínum málum betur l'yr- ir en einmtt skapari minn og frelsari. Þú sem lest frásögu mína og ert ekki þegar þúin að láta Jesú Krist frelsa þig, el'tir hverju ertu að bíða? Taktu ákvörðun í skyndi og gerðu Jesúm að frels- ara þínum og Drottni því enginn kemst til Guðs nema fyrir hann. (Jóhannes 14:7) Freyd'ís Fa11 nbergsdóttir. Skipulögð feröaþjónusta í Eyjum. Verö viö hvers manns hæfi. ÆtoiTiT?!? Æ), TRYGGINGAR Umboðiö Vestmannaeyjum r FERÐASKRIFSTOFA Simi 2550 VESTMANNAEYJA f Simar 98-2800 - 1850 Þú tryggir ekki eftir á Magnúsar Bakarí Vestmannaeyjum Karl Kristmanns. Umboð og heildverslun Sími98-1971 Vestmannaeyjum Sumaráætlun Flugleiöa Reykjavík — Vestmannaeyjar — Reykjavík Grétar Þórarinsson Heiðarvegi 45 Vestmannaeyjum Sími 2215 3 — 4ferðirdaglega. Pípulagnir — efni og vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.