Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 61

Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 61
Fyrsta mót í Frakklandi Hvítasunnumenn komu nýverið saman til síns fyrsta landsmóts í Frakklandi. Mótið var haldið í Reims og sóttu það um 3000 báttakendur. Yfirskril't mótsins var: Lif í Guði. Samkomur mótsins voru vel sóttar og margir frelsuðust á þeim. Bænastundirnar voru svo vel sóttar að þær voru haldnar i stærsta samkomutjaldinu. KS2486 Kristilegt sjónvarpsefni TV-Inter hefur nú gert samning við Sænska sjónvarpið um að gera sex sjónvarpsþætti. Mun sænska sjónvarpið senda þessa þætti út á laugardagskvöldum og sunnudags- morgnum. Upphafmálsinserað kvartað var um skort á kristilegu efni í sænska sjónvarpinu. Viðbrögðin voru þau að fyrrgreindur samningur var gerður. Ætlunin er að senda þættina út í haust og næsta vetur. HV2586 RUNiUNG for(1)the WORLD Hlaupið kringum hnöttinn Sænski trúboðinn og hlaupa- Sikkurinn Urban Widholm er nú á nlaupum kringum hnöttinn í trúboðserindum. Hlaup hans er í þeim lilgangi að vekja athygli á kristniboði og að afla þróunarhjálp stuðnings. Heimshlaup Urbans er í áföngum. I vor hljóp hann frá Gdansk í Póllandi til Þessaloníku í Grikklandi, eða 2 000 km vegalengd. Leiðin lá um sex Austur-Evrópulönd. I febrúar var hann að kanna aðstæður í Afríku og undirbúa hlaup yfir álfuna í haust. KS2586 Hvítasunnuhreyfingin í örum vexti Hvítasunnukirkjur og endurnýjunarhreyfing náðargjafa- vakningarinnareru í fararbroddi mótmælenda í dag. Ef þessar hreyfingar eru taldar saman eru innan þeirra 113 milljónir manna. Þetta er nijög athyglisvert í Ijósi þess að fyrir 85 árum var ekki til einn einasti hvítasunnusöfnuður í heiminum. Þessum liópi er gjarnan skipt í þrcnnt. Hefðbundnir hvítasunnu- söfnuðir eiga rót sína að rekja til vakningarinnar í Bandaríkjunum skömmu eftiraldamót. Náðargjafa- vakningin miðar oft upphaf sitt við vakninguna hjá Dennis Bennett um 1960 og náðargjafavakningin innan kaþólsku kirkjunnar byrjaði í Piltsburg 1966. Hefðbundnar hvítasunnukirkjur mynda stærsta hópinn og innan þeirra eru rúmlega 60 milljónir manna. KS2186 Tjaldaö í Evrópu Trúboðinn Reinhard Bonnke, Sem einkum hefur unnið að fjaldtrúboði í Afríku, hefur nú hug 8 að reisa tjald sitt í Evrópu. Tjaldið rúmar 34 000 samkomugesti. Hann tekurekki Ur>dir þær raddir að Evrópa sé „ ^arður akur. Nýverið var Bonnke í Hamborg og sóttu samkomur hans 4 000 manns. Hann segir að fyrir nokkrum árum hefði hann verið ánægður nreð að sjá 800 manns á samkomu í borginni. Einkunnarorð Bonnkeseru: ,,Einni milljón færra í helvíti þýðir einni milljón fleira í himnaríki." KS2586 Vakning á Jamaica Frá 1983 er búið að stol’na 21 nýja hvítasunnukirkju á Jamaica. Mikil vakning hcfur verið víða og kirkjur vaxið svo ört að fyrir liggur að skipta þarf sumum kirkjanna í smærri einingar. KS 2786 Erlendarfréttir Erlendarfréttir Erlendarfréttar Erlendarfréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.