Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 10
Sigurbjörg Jónasdóttir
Kristniboðs-
sjóður
Betel
Frá Hlatikulu i Swazilandi
Innan Betelsafnaðarins hefur
frá árinu 1940 verið starfandi lít-
ill sjóður, sem hlaut nafnið
„Kristniboðssjóður Betelsaf'nað-
arins“ - Minningasjóður Jó-
hönnu Jónasdóttur frá Grundar-
brekku.
Jóhanna litla var aðeins sjö
ára gömul er hún andaðist, en
hún elskaði sunnudagaskólann
og að hlusta á frásagnir af Jesú
og syngja söngvana um hann.
Með þetta að leiðarljósi ákváðu
foreldrar hennar, þau Jónas
Guðmundsson og Guðrún
Magnúsdóttir frá Grundar-
brekku, að stofna sjóð með
hennar nafni. Var honum ætlað
að styrkja kristilegt starf meðal
barna.
í upphafi var sjóðurinn smár,
aðeins stofnf'ramlagið og svo
fáeinar krónur sem honum
áskotnaðist. í sunnudagaskólan-
um í Betel hefur ávallt verið
samskotabaukur, sem alltaf var
kallaður „Svarti-Fúsi“. Þeiraur-
ar sem í hann koma hafa runnið
i sjóðinn. Þá hafa ýmsir í gegn-
um árin verið l’úsir að fórna til
starfsins og er varla hallað á
neinn þó eitl nafn sé nefnt í
þessu sambandi. En það er nafn
móðurbróður Jóhönnu litlu,
Þórarins frá Grundarbrekku.
Hann var drjúgur að gef'a í sjóð-
inn, og safnaði tómum ölflösk-
um og gaf andvirðið í sjóðinn.
Seinna kom svo til, að prentuð
voru minningarkort, og hafa þau
verið stærsta tekjulind sjóðsins í
gegnum árin. Hefur alll þetta