Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 58

Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 58
Aftur til Afríku. Hjónin Aud Hole og Frímann Ásmundsson voru nýverið í licimsókri hér á landi, ásamt þrem sonum sínum. en þau hafa verið búsett í Noregi um tíma. Tilefni heimsóknarinnar var að Ijölskyldan er nú á förum til Afríku til kristniboðsstarfa. Þau störfuðu í Swazilandi í mörg ár áður en þau flutlu til íslands. Bjuggu á Akureyri og í Stykkishólmi þarsem þau veittu Hvítasunnusöfnuðinum forstöðu. Frá Stykkishólmi lá leiðin til Noregs. Við tókum Frímann tali og inntum liann nánareftir fyrirhuguðu kristniboðsstarfi. — Við flytjum á stóra kristniboðsstöð í grennd við Viktoríuvatn nálægt Kizumu, sem er borg með um hundrað þúsund íbúa. Þetta erekki langt frá landamærunum við Uganda, en ríflega þrjúhundruð kílómetra frá höfuðborginni Nairobi og þúsund kílómetra frá ströndinni. Þetta er beint undir miðbaug. en liátt ylir sjávarmáli svo hitinn er þolanlegur. Héraðiðerblómlegt landbúnaðarhérað, mikil kaffibauna- og bómullarrækt. — Kristniboðsstöðin Thessalía var stofnuð 1955. Á henni eru skólar, sjúkrastöð og stöðinni tengjast níutíu og sex kirkjur. Flestar þeirra eru alfarið í höndum innfæddra, en kristniboðarnir eru til hjálpar, aðstoða við fræðslu og boðunarstarf. — Aud kona mín verður skólastjóri norska skólans, en hann sækja börn norrænna kristniboða. Auk þess tekur hún þátt í samkomum um helgar. Sjálfur verð ég í boðunarstarfi auk þess sem ég hjálpa til við nýbyggingareftir því sem þörf er á. — Við verðum þarna í tvö ár til að byrja með, það gæti orðið lengur. Við leggjum það í Drottins hendur, sagði Frímann að lokurn. Heimilisfang þcirra í Kenýa verður: F. Asmundsson Thessalia Mission Station Box 10 Muhoroni Kenya Sumarmótið í Kirkjulækjarkoti Sumarmótið í Kirkjulækjarkoti verður haldið um verslunarmanna- helgina að vcnju. Dagskrá mótsins verður sem hér segir: Föstudaginn I. ágúst: KI. 20:30 mótssetning. Laugardaginn 2. ágúst: Kl. 09:00 bænastund. Kl. 10:30 Innlendarfréttir Innlendarfréttir Innlendarfréttir Innlendarfréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.