Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 40

Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 40
„Einsog englahersveitir íkringum okkur.. Viðtal við Þórhildi Jóhannesdóttur Þörhildur og Asmundur Eiríksson vora forstöðwnanns- hjón i Filadelfiu, Reykjavík frá 1949 ogtil 1970. Enn idagtekur Þórhildur virkan þátt í starfi safnaðarins og er brennandi aj áhuga umframgang hans. Þungi þjónustunnar lá á herð- um Asmundar, en hann átti traustan bakhjarl og meðhjálp i Þórhildi. Hún stóð fyrir heimili þeirra með reisn og myndar- skap. Það er ekki ofmœlt að kafftborðið hennar Þórhildar hqft verið gestum og gangandi andlegt og veraldlegt ncegtaborð. Húnfann hlutverk sitt í að veita þá umhyggju, sem mörgttm hef- ur reynst gott vegarnesti á trúar- göngunni. I eftirfarandi viðtali var Þór- hildur beðin ttm að rifja upp minnisstœða tíma úr safnaðar- starftnu. Þú ert einn af stofnendum Fíladelfíusafnaðarins í Reykja- vík, viltu segja okkur frá því. — Já, ég er ein af stofnend- unum, en því miður var ég ekki viðstödd stofnsamkomu safnað- arins í Varðarhúsinu, því ég var á Akureyri. En ég var innrituð allt frá upphafi. Ásinundur minn fór ásamt Sigmund Jacob- sen austur um land og kom við á Norðfirði, þar skírðust sjö manns. Sigmund kom aftur norður cn Ásmundur liélt til Vestmannaeyja til fundar við Barratt og Nordby. Hann fylgdi þeim síðan alla leið lil Akureyr- ar. Ég var viðstödd stofnsam- komu safnaðarins á Akureyri, sem var haldin í Zion, en man ekki að greina mikið frá henni. Við vorum tólf sem mynduð- um söfnuðinn hér. T.B. Barratt átti von á að um tultugu gengju í söfnuðinn, cn þcir enduðu sem- sagt tólf. Hvenær liófuð þið Ásmundur störf í Reykjavík? — Við Ásmundur komum fyrst hingað til starfa 1945 og leystum Signe og Eric Ericson af. Þau fóru til Svíþjóðar og voru hálft annað ár í burtu frá ágúst og fram í október næsta árs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.