Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 52

Afturelding - 01.06.1986, Blaðsíða 52
mcð sálmaskáldinu sem segir: „Hjá þér er uppspretta lífsins, i þínit Ijási sjáum vér Ijós, “ (Sálm- ur 36:10). Innan heilsugæslunnar er til hugtakið “sállíkamlegir sjúk- dómar“ (psykosomatiska). Af orðinu má ráða að maðurinn sé bæði sál og líkami. Þetta er al- mennt viðurkennd staðreynd og síaukin áhersla er lögð á andlega heilsu manna. Afstaða Biblíunnar til manns- ins sýnir okkur að Guð skapaði manninn ekki cinvörðungu með líkama og sál, heldur sem heild anda, sálar og líkama. “En sjálf- ur friðarins Guö helgi yuður al- gjörlega og andi yðar, sál og lik- ami varðveitist allieil og vamm- laus við komu Drottins vors Jesú Krisls, “ (I. Þessaloníkubréf 5:23). Það er enginn vandi að skilja hver líkaminn er, því hann get- um við séð. Mönnum hefur einnig reynst kleift að átta sig á sálinni, eftir því sem vísindin hafa gefið okkur innsýn í leynd- ardóma sálarlífsins, eins og skilning, vilja og tilfinningalíf. Aftur á móti reynist mörgum erfitt að átta sig á andanum, jaf’n- vel þótt ekki ætti að vera erfiðara að gera sér grein fyrir honum heldur en sálinni, aðeins að við hefðum staðreyndir og upplýs- ingar til að byggja á. Ég vil segja hér að staðreyndir um hlutverk andans getum við lesið í Biblí- unni. Hún kennir okkur um all- an manninn; anda, sál og lík- ama. Jóhannesarguðspjall hefur skilgrciningu, sem sýnir mjög greinilega þriðju víddina í manninum. Þar á ég við samtal Jesú og vel menntaða fræði- mannsins Nikódemusar. í þriðja kafla Jóhannesarguðspjalls get- um við lesið skilgreininguna í fyrstu sex ritningargreinunum. Taktu fram Biblíuna þína og fylgdstu með því sem hér fer á eftir. Jesús leggur áherslu á mikil- vægi þess að fæðast á ný. Nikó- demus skildi orð Jesú þannig að þau ættu við líkamlega fæðingu. Hann taldi sig, -fullorðinn mann, ekki geta fæðst á ný. En þegar Nikódemus átti við líkam- ann, þá var Jesús að tala um andann í manninum. „Guð er andi, og þeir, sem tilbiðja hann, eiga að tilbiðja í anda og sann- leika." (Jóhannes 4:24). Það er andinn í manninum, sem getur komist í samband við Guð. En hvers vegna eiga ekki allir menn samfélag við Guð, fyrst þeir eru samansettir af anda, sál og líkama, kynni einhver að hugsa. í árdaga bjuggu Adam og Eva í aldingarðinum Eden. Þau áttu fullkomið samfélag hvort við annað og við skapara sinn. Svo kom Satan inn í myndina. Mennirnir völdu að óhlýðnast Guði og koniust síðan að því að ávöxturinn, sem Satan freistaði þeirra mcð, var alls ekki sætur heldur beiskur. Syndin kom inn í heiminn og skapaði ótta við Guð. Hið indæla samfélag, sem mcnnirnir höfðu átt, spilltist og í staðinn komu syndir, sjúkdómar og dauði. Hið alvarlegasta var samt ekki að líkaminn yrði eitt sinn að deyja, heldur að andi mannsins gekk yfir frá Ijósi til myrkurs, frá lífi til dauða. Annar og þriðji kalli fyrstu Mósebókar Ijalla greinilega um þetta. Framhaldið varð sorglegt, því Guð segir eins og fyrr var vitnað í: „Guð er andi og þeir, sem til- biðja liann, eiga að tilbiðja í anda og sannleika." Andinn er eini þáttur mannsins, sem getur komið á sambandinu við Guð. Við getum ekki öðlast líf í Guði gegnum gáfur okkar, skilning eða tilfinningar. Eins og líkaminn hrærist í ef'n- isheiminum, sem umkringir okkur, þannig getur andi okkar komist í samband við andlegan vcrulcika, eftir að andinn kvikn- artil lífs. Það erjafn fáránlegt að vænta þess að dáinn maður fari að rabba við kunningja sína og að ætla dauðum anda syndfall- inna manna að eiga samfélag við Guð. „Þér voruð eitl sinn dauðir vegna ajbrota yðar ogsynda . ..“ (Efesusbréf2:l). Guð elskaði það, sem hann hafði skapað, og sagði Adam og Evu frá endurlausnaráætlun sinni. Biblían segir að afkom- andi konunnar myndi merja höfuð ormsins Satans. Sá skyldi koma er sigraði syndina og dauðann og gerði að engu vald Satans. „Því svo elskaði Guð heiminn, að liann gafson sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft lif', (Jóhannes 3:16). Guð elskaði hciminn. Hvað er heimurinn? Jú, það er mannkynið. Guð elsk- ar okkur. Guð er ekki reiður við þig. Hann hatar syndina, en elskar þig, kæri lesandi minn. Ég er glöð yfir að ég get gefið þér afdráttarlaust svar við fyrstu spurningunni, um hverjir geti fengið að eiga öryggiskenndina. Hana fá allir sem trúa á Jesúm! Þú getur eignast öryggi. Guð seg- ir:...sá sem á mig hlýðir, mun búa óhultur, mun vera öruggur og engri óhamingju kvíða", (Orðskviðirnir 1:33). „Ef einhver er I Kristi, er liann skapaður á ný, liið gamla varð að engu, sjá, nýtt erorðið til“, (II. Korintubréf 5:17). „Sjálfur andinn vitnar með vorum anda, að vér erum Guðs börn", (Rómverjabréf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.