Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 4

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 4
4 FRÓÐI það, að ég er ekkert að tala núna — að varir mínar hreyfast ekkert — að þú í rauninni heyrir ekkert hljóð af vörum mínumf” Byron rak í roga stans, hann stóð á öndinni, og varð bleik- ur sem nár. Þetta var þá satt. Gamli maðurinn hafði ekkert sagt, og þó hafði hann Iesið hugsanir hans. Honum lá við að verða hræddur. “Get ég látið þig vita hugsanir annara á sama hátt?” spurði hann, “Nei”,.svaraði karl, án þess þó að tala. “Gleraugun geta látið menn lesa hugsanir annara — það er alt. Þú getur lesið hugsanir allra manna nærri þér, eins og þú hefir lesið hugsanir mínar, og lest þoer núna, og eins og ég áðan las hugsanir þínar, hvernig þú varst að vandræðast, af því að þú gast ekki fengiö neina vinnu, og vildir fremur kjósa dauðatin, en þurfa að láta undan og fara að bónbjörgum. Nú er því afstýrt. Þegar þú hefir þessa yfirburði yfir aðra, þá ættir þú að geta leikið þér. Viltu kaupa gleraugun fyrir einn penny?” Byron stakk hendi sinni ofan í vasann, og dró upp alla pen- inga sína, það voru 11 cent. Hann rétti gamla manninum tvö þeirra. “En ég er að ræna þig”, mælti hann, “því sá sem á þessi gleraugu, hann getur orðið stórauðugur á skömmum tíma. Ég veit ekki hvað mikið, en það geta verið ósköpin öll”. Gamli maðurinn kinkaði kolli, og mælti: “Ég er búinn að eiga þau nógu lengi, og ég óska að þau verði þér til hamingju. Vertu nú sæll!” Hann reis á fætur og rétti honum skinhoraða hendina, “Farðu vcl!” mælti Byron. “Og hafðu bestu þakkir fyrir”, “Njóttu þeirra vel”, mælti gamli maðurinn aftur, sneri sér viö og staulaðist burtu, með prikið sitt að styðja sig við. Svo sást hann ekki framar. Byron var nú einnþarna, ogfór að litast um. Hvað hina eig- inlegu sjón snerti, þá gerðu þau hvorki til né frá. Hann tók þau af sér og horfði á nýju bókhlöðuna fyrir aftan sig; svo setti hann þau upp aftur. Hann sá engu betur með þeim, en sínum eigin I !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.