Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 5

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 5
FRÓÐI 5 augum. Hiö eina, sem gjörði þau nokkurs viröi, var þetta, sem gamli maöurinn haföi sýnt honum. En var það nú áreiðanlegt? Hafði hann ekki dáleitt hann til þess, aö trúa þessari vitleysu, sem hlaut að vera algjörlega ómöguleg. Byron var nú allur á nálum að prófa það, hvort þetta væri satt eða ekki. Hann reis því skjótlega á fætur með gleraugua á nefinu, og svarta spottann úr þeim um hálsinn, og gekk niður tröppurnar frá garðinum. Stúlka ein kom þar á móti honum, ilmandi af smyrslum, máluð í andliti, með skrauti nriklu í hári, reyrð um mitti, svo furðu fgegndi, með háhælaöa skó og barða- stóran hatt. Þau horfðust í augu, er þau gengust hjá. Hún sagði ekkert, en Byron gat lesið hugsanir liennar, sem á bók væri, þó að hann skildi ekkert í því, — varð hann kafrjóður við. “Græningi og garmur’’, var það sem hann sá í huga hennar. Hann hirti ekkert um það, hvað hún hugsaði um hann. En hjarta hans titraði af gleði yfir því, að þetta var þá alt satt, sem. karlinn hafði sagt um gleraugun. Hann gat lesið með þeim hugsanir manna. Þeim var ómögulegt að leyna hann nokkru Hann gat lesið öll þau leyndarmál, sem liann vildi. Enginn hrekkur eða prettur gat dulist honum í nokkurs manns huga. Hann gleymdi öllu sínu basli yfir þessari nýung, hrifinn af þessum undursamlega hæfileika, sem hann hafði öðlast. Hann eyddi engum tíma tjl þess, að brjóta heilann um það, hvernig hann skyldi gjöra sér fé úr þessu. Honum fór sem barni, [er langar ósköpin öll til þess að leika sér að einhverju fáséðu leik- fangi, sem því hefir verið gefið. Hann stefndi á aðalstrætið. Rétt á undan honum gengu tveir rnenn, og voru þeir svo sokknir niður í satnræðu sína, að- þeir vissu ekki um það, að hann var á eftir þeim. Hann komi svo nærri þeim, að hann heyrði hvert orð, sem þeir töluðu, og; töluðu þeir þó í lágum róm. En um leið og hann heyrði til þeirra, vissi hann líka hvað þeir hugsuðu, en það var þveröfugt við það, senr þeir töluðu. Annar þeirra var gamall maður, gráhærður, tígulegur og; virðingarverður, og sagði hann :
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.