Fróði - 01.09.1913, Side 6

Fróði - 01.09.1913, Side 6
6 FRÓÐl “Jæja! Karl góSur! ég skal hugsa um það. Það er nógur tími. Ég skal láta yður vita um það, eftir einn eða tvo daga’’. En með sjálfum sér hugsaði hann : “Ég má ekki láta hanu sjá að ég sé bráðlátur, eða mjög fús á kaupin. Hinn maöurinn var ungur, grannur og vel búinn. Hann mælti : “Þetta má ekki dragast, þeir eru óðir að ná í það. Þaö er svo áreiðanlega ugglaus og fljótur gróði. Þaö getur ekki brugö* ist, og — ég vildi svo gjarnan láta yður ná í einhvern skerf ■ af því' ’. En með sjálfum sér hugsaði hann : “Hann getur staðist það — nógur er auðurinn — hvað munar hann um svo lítið. Og ég má til að fá það — hér má engin samviska komast að. Þeir hinir munu ekki sýna mér neina miskunn. Ég þarf endilega að ná í þessi sölulaun”. “Jæja”, sagði gamli maðurinn. “Eins og ég sagði áðan, ■ þá skal ég láta þig vita. Máske á morgun”. “Það ætti að vera nógur tími”, hugsar nú Karl. Nótan fellur ekki í gjalddaga fyrri en daginn eftir morgundaginn. Ög ég get fengið Wilkiris-feðgana tii að bíða”. En upphátt sagði hann : “Rétt sem yður sýnist herra minn. j En varið yður að draga það ekki of lengi. Verið þér sælir, Ég sé yður f kvöld”. “Já, það er rétt. Verið þér sælir, Karl”, sagði gamli mað- I Lirinn. Þeir skildu. Karl hélt norður strætið, en gamli maðurinn 'suður. B}-ron fór á eftir honum, greikkaði sporið og komst fljótlega jafnhliða honum. “Fyrirgefið mér”, mælti Byron. Gamli maðurinn snéri sér spyrjandi við. I 1 “Hvað viljið þér?” mælti hann. “Ég ætla ekki að biðja yður neins, eins og þér eruð hrædd- i ur um, sagði Byron og svaraði þannig hugsunum hans. Og ekki ! er ég heldur sérvillingur (crank). En það vildi svo til, að ég i eyrði samtal )'ðar og manns þess, er þér nefnduð Karl fyri

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.