Fróði - 01.09.1913, Síða 11

Fróði - 01.09.1913, Síða 11
FKÓÐI 11 vandaöati. Annaö skrautbúning til að hafa í veislur á dans og samsæti, en liitt hversdagsbúning, en, þó af bestu tegund. Sölupilturinn varö forviða, en hélt aö þetta væri miljónari vitskertur frá Pittsburgh. “Nei, ekki frá Pittsburgh’’, mælti Byron, héldur frá Ilillbor- ough í Comecticut. MaSurinn roönaöi. “Ég bi'S yöur afsökunar”, mælti hann. “Ég hlýt aS hafa talaö i ógáti, þaö sem eg hugsaöi.” “Nei, öldungis ekki”, mælti Byron. “I Hillborough getur liver maöur lesiö hugsanir annars og þessvegna þurfa menn ekkert aö tala. ASeins aö hugsa, hvaö menn vilja fá — ekki segja þaS —• aöeins hugsa þaS. Ög ég get sýnt yöur hvernig vér förum aö þvt, IÞjögnin er gullvæg,eins og þér vitiö. Skó? Já, þaö er ágætt. Byrja neöst, þaö er rétt. En hvert eigum vér aö fara eftir skónum?” 'Þaö var sem augun ætluöu út úr höföinu á manntetrinu. “Nei, nei! Taliö þér ekkert”, sagöi Byron brosandi. “Hugsiö þaö! Já, — Annaö gólf aö ofanverðu. Ágætt.” Hann gekk svo á eftir sölumanni, sem var bæöi undrandi og smeykur viö gest þenna. En þegar þangaö kom, fékk sölumaöur hann i hendur öörum manni og hvarf þar lítið eitt frá, til aö sja og heyra hvernig meö þeim færi. Hinn nýji sölumaöur spuröi þegar: “Gula skó eða svarta?” “Gula”, svaraöi Byron. “Þá bestu sem þér hafiö. Eg læfc yöur ráöa, en passa verða þeir.” “Já, herra minn”, sagöi sölumaöur, ánægöur. “Eitthvaö átta •dollara viröi — eöa tíu ■—■ eöa fimtán?” “Sýniö mér þá alla.” ; Þegar hann var búinn aS bera skóna á fætur sér, spuröi hann, hvaö þeir kostuöu. “Fimtán”, sagöi sölumaöur, um leiö og hann virti hann fyrir sér. Hvernig getiS þér ætlast til aö eg borgi yöur fimm dollara fram yfir vanaverö?” mælti þá Byron. “Óráövendnin er skaðleg

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.