Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 18

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 18
18 FRÓÐI Þeir menn, sem liafa veitt þessu eftirtekt, finst þaS þó ekki. vera hin daglega vitund þeirra, sem gjöri þetta, þó aö þeir viti ♦kkert af því, hvernig þaö gengur til, eru aö hugsa um alt annaö. Þaö er einhver önnur persóna, sem dregur þetta upp úr hyldýpi endurminninganna. Og svo margar og sterkar eru sannanirnar fyrir þessu, aö hinir mestu vísindamenn hafa ekki hikað sér viö; aö fullyrða, að vér séum eiginlega tvœr persónur eða mannefflið sé tvöfalt. Aðra persónuna sjáum vér og heyrum og þreifum á, en hin er Jiulin, sumir verða kanske aldrei varir við hana alla sína æfi, sum- ir verða hennar varir að heita má á hverjum degi, Þessi hin hulda persóna eða vitund, fæst ekki viö hin daglegu störf, svo vér vitum eða tökum eftir, en eins og í þessum tilfellum, er hún dregur fram löngu gleymdar endurminningar, þá sjáum vér að hún gjörir það, sem hin daglega vitund er búin að reyna sig við og gat ekki. — Hún getur kanske haft miklu meiri hæfileika, heldur en hin dag- lega vitund, eöa þessi pcrsóna, sem vér þekkjum og erum að sarga með í gegnum mannlífið, oft með hörmung og kvölum. Þessi hin dularfulla innri persóna vor er svo hulin, að vér eiginlega vitum ekki hvar hún býr, hvort það er í hinum efri eða neðri heila, eða hvernig hún stendur í sambandi við líkamann, því að ólíkamleg er hún og meff líkamanum vinnur hún. Þáð getum vér fundið, og æfinlega, þegar vér leitum einhverra upplýsinga hið innra hjá oss, þá leitum vér til einhverrar persónu, einhverrar heildar, annars væri leitin vitleysa ein, það væri að leita upplýs-, inga hjá einhverjum, sem ekki væri til. Skáldin, listamennirniiv rithöfundarnir hafa leitað og fundiö, sumir glögt, sumir óglögt. Stundum kalla menn þetta innblástur og vita eiginlega ekkert Kvað þeir meina með því, og það má vel vera aö hún sé innblásin, þessi hulda innri vitund. Það má vel vera, að í henni geymist þúsund ára endurminningar, tilfinningar, hugsanir og hugmyndir, og jafnvel enn þá eldri. Það má vel vera, að hún hafi skynjana- máta, sem vér þekkjum ekki, höfum enga hugmynd um, liafi hæfi- kika, sem standa langt fyrir ofan hæfileika vora. í fleiri þúsund ár hefir mönnum miðað svo lítið í þekkingu sálarhæfileika manns-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.