Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 24

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 24
24 FRÓÐI Grím, hvort þaö virkilega væri svo, aö þessi hinn dularfulli og: þögli, senr sæti þarna í ljósskýinu viö boröi'S, þar sem öll þessi hundruö rafþráöa væru látin renna saman, hvort þaö virkilega væri svo, aö hann stýröi þessu öllu saman, gæti haft hugann á öllum 'þessum fjölbreyttu störfum á einum og sama tíma, tekið viö öll- um þessum skeytum, sem á hverju augnabliki kæmu utan að frá þessum þúsundnm áheyrenda, sem þarna væru i salnum, raöaö ag lagaö allar þessar myndir, sem hann væri aö senda mörg hundruö þjóna eftir, vakiö brosin á vörum áheyrendanna, stýrt öllum andlits og líkamshreyfingum mannsins, sem væri aö tala, og meira eöa minna dáleitt tilheyrendurna?” “Trúa hlýtur þú augum þínum og eyrum”, mælti Grímur, “en ekki er þetta nema ein hliö af störfum hans, þvi aö hann stjómar öllum öflum sálar þinnar og likama. Eiginlega hvílist hann aldrei. 3>ví aö hvort sem þú ert vakandi eöur sofandi, þá þarf hann að hafa gætur á hverjum hinum minsta parti likama þíns, á slögum hjartans, straumum blóösins, störfum allra þinna næringarfærai og þau eru margfalt fjölbreyttari og flóknari, en þú hefir hug- mynd tun; á störfum anda þins, hugsunum, eftirlöngunum og von- um. — Ef aö eitthvað gengur úr lagi, þá er þaö hann, sem leið- réttir þaö, ef aö þú ekki þverskallast við, því aö oft er það, aö þú af flónsku þinni og fávisku, breytir þvert á móti boöum hans, reynir aö eyðileggja og ónýta allar hans ? áröir, en meðan nolckur möguleiki er hugsanlegur, þá reynir hann aö hjálpa þér; en dugi þaö ekki, þá firtist hann, hann leyfir þér brokkandi aö hlaupa fram til eyöileggingar og dauöa, því aö hann lifir, þó aö þú gangir í gröf þina. Hann er ekki líkami þinn, heldur stýrir og stjórnar hann likama þínum. En eins og þú veist er líkami þinn samsafn, eöur santband margskonar afla eöur ríkja, og hvert eitt ríkjanna hefir miljónir borgara meö miljónum sálna. Ilann er samandregin heild og eining allra þessara sálna, og leiöbeinir og stýrir þeim öll- um. Og liann er svo langt hafinn yfi'r hverja einstaka þeirra, sem himininn er hærri en jöröin. ' En nú skulum viö héðan hverfa”, segir Grímur, “þvi aö dá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.