Fróði - 01.09.1913, Page 25

Fróði - 01.09.1913, Page 25
FRÓÐI 25- lítiíS meira vildi eg sýna þér, og nú skulum vi'S sjá mann, sem vi® ari eru.” ViS hverfum svo óSara þaSan og i stórhýsi eitt, og inn á rit- stofu þar. Þar sat maður viS borS, sköllóttur og viS aldur, og var aS skrifa. “Sjá skulúm viS nú hvaS gerist í heilabúi þessu”, segir Grírn-. ur. ViS erum á augabragSi horfnir inn í heila hans. Þar eru salir miklir og engu minni en hjá ræSumanninum, og skipun hin sama. Bækur og töflur meS öllum veggjum frá gólfi til gólfs. En mikiS er þar kyrrara. Þessi hinn dularfulli situr viS háborSiS, hulinn sama ljósskýinu. En þjónarnir ganga hljóSlaust um herr bergin. En einlægt eru þeir á ferSinni í látlausum straumi og ein- lægt rennur straumurinn þaSan, en penninn þýtur látlaust eftir pappírnmn. En svo er líka annar straumurinn, en þaS er þaS, sem maSurinn er aS skrifa, þaS eru nýjar hugmyndir, sem aldrei liafa veriS til áSur, nýjar setningar, nýjar kenningar. Ilinar gömlu hug- myndir eru notaSar aSeins til þess aS búa til úr þeim nýjar, rétt eins og þegar járn er lagt í afl og smíSaS úr því skeifa eSa nagli eSa sverS eSa hnífur eSa verkfæri eitthvert. Hugmyndirna’r eru bar notaSar sem efni til aS smíSa úr, og úr þessu efni e'ru svo búnar til alveg nýjar hugmyndir, hugsánir, keuningar eSur kenn- Jngakerfi. Og alt er þaS letraS óafmáanlegu letri og lagt tii geymslu þar inni jafnótt og orSin renna úr penna hans. ViS horf- nm þar á skápana fyllast, einn af öSrum. ÍÞIegar viS erum búnir aS horfa á þetta stundarkorn, segir Grímur aS viS skuluni þaSan hverfa. ,Næst komum viS svo i kofa einn og er þar fátæklegt inni. Þár situr maSur viS borS og er aS hugsa. Óásjálegur var hann og fátæklega búinn, skirtan rifin og buxurnar tættar, grannur var hann og magur og heldur smár vexti. En þegar viS fórum aS skygnast i heila hans, þá voru stof- ur þar meiri og skrautlegri og fleiri, en hjá nokkurum hinna. Hann var aS hugsa. Og þó aS rólegt væri hiS ytra, þá var alt á fe’rS og flugi hiS innra. MaSurinn var aS berjast viS nýja upp- götvan. f huga hans er hún búin til. Á borSinu fyrir framan hinn dularfulla var dregin mynd af henni, þar var og sýnishorn af

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.