Fróði - 01.09.1913, Síða 30

Fróði - 01.09.1913, Síða 30
30 FROÐI banamein 190 manna af hverjum 100,000; en 1890, 243; árið 1900, 314; áriS 1908, 387. Meira en tvöfaldast á einum mannsaldri. Um þenna hættulega sjúkdóm vita menn þaö, að hann stafar af fæSunni, og hingað til hafa menn tali'ð hann ólæknandþ Það er því gleðiefni fyrir menn að heyra fréttir þessar, ef þær sannar, reynast, þó að þær séu nokkruan erfiðleikum bundnar og ekki ætíð líægt að koma þeim við. En þó að það kynni nú aö reynast mögulegt að lækna sjúkdónl þenna, þá er þó önnur spurning miklu rneir varðandi fyrir hvern og einn, ungan sem gamlan. En það er þessi: “Hvernig eigum vér að varna því, að œðar manna sýkist svonaf Það er æfinlega miklu meira virði að koma í veg fyrir sjúkdóminn, en að lækna hann. En nú vill svo vel til að þetta er ofur einfalt, ef menn aðeins vilja, því að sjúkdómur þessi kemur af lifnaðarháttum, senl hægt er að breyta. Skaðlegar og hættulegar venjur. : i \ Þeir menn, sem kostgæfilega hafa rannsakað hluti þessa, hafa komist að þeirri sannreynd, sem mö'rgum lcann að þykja furðuleg. En hún er sú, að mjög mikill meiri hluti manna, sem náð hafa1 meðalaldri, hafa vanist á að neyta fæðu þeirra'r, sem þeim er bein- línis skaðleg, fæðu þeirrar, sem raunar hægt og seint, en áreiðanlega eitrar likama þei’rra og líffæri, flýtir fyrir hrörnun og elli, og á endanum, veldúr dauða þeirra fyrri eða síðar. Sú staðhæfing er engin nýung, að meiri hluti manna etur of mikið. En rannsóknannenn hinna, nýrri tima láta sér ekki nægja að nema þar staðar, þeir fara lengra og benda á þær fæðutegundir, sem valdar séu að þessum og þessum sjúkdómi. Þeir sem komnir, séu yfir miðaldur, hafi vanið sig á að neyta fæðu, sem í sér hafi meira af holdmyndandi efnurn, en góðu hófi gegnir. — Það er með öðrum orðurn, af fæðutegundum, sem í sér hafa mikið af hold- gjafa, nitrogen — en aðaltegundir þær eru egg og alskonar kjötmeti. í j 1 1 . .1 ; íl i.j

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.