Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 31

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 31
31 Dr. L,. P. Bishop frá New York farast orö á þessa leiö: “Protein er mjög áríðandi aö byggja upp alla parta líkamans, styrkja vööfana og auka starfsemi líkamans og tilfinninganna. t’atS er fæöa sú, sem framleiðir starfsmenn og foringja mannfé- iagsins og hugsandi menn, en hún sviftir eimiig mannfélagiö fyrir ^oia fram, mörgum hinna efnilegustu og ötulustu mairna.” Dr. Bishop hefir variö löngum tíma til að rannsaka þetta, Sœöi á efnáfræðisverkstofu sinni og í starfi sínu sem læknir. Dæknar kalla þaö “anaphylaxis”, en þaiS er meö öörum oröum, ahrif efnanna á manninn, og þá veröur náttúrlega aöalatriöiö, ahrif fæöu og meðala á manninn. En nú vita menn þaö, aö þaö sem einum er óholt, getur veriö öörum holt. Einn maöur getur ve'riö viökvæmur fyrir eitrun a£ öggjum, annar af fiski, þriöji af sauöakjöti, fjóröi af nautakjöti. Og samt er það nærri oftast aö þei’r vita ekkert af þessu sjálfir. (Það er svo oft, aö menn sækjast mest eftir því, sem þeim er skaö- legast. Þeim þykir kanske gómsætur rétturinn sem gerir þeim mesta bölvun og er þeim skaölegastur. Og þá heldur hann dgalega áfram að spilla og eyöileggja líkama sinn og heilsu. Vanalega veita ^nenn þessu ekki eftirtekt, þaö munar svo litlu á degi hve'rjum, en ahrifin safnast saman og smátt og smátt eyöileggja þau eöa veikja eitt eöur annað af líffærum mannsins, hinum smærri. Svo fær-. «st þaö i vöxt, og þá fara þau aö bila hin stæ'rri líffærin, sem viö-. íialda lífi mannsins, hjartaö, æöarnar, lifrin, nýrun. Dr. Bishop segir, að einn hinn almennasti sjúkdómur manna á meöalald'ri sé þaö sem læknar kalla “arteriosclerosis” eöa herslu æöaveggjanna og orsakist af langvarandi eitrun fæðutegunda þeirra, sem maöurinn Ifefir daglega neytt, en ekki þolaö. Þetta segir hann aö allir miðaldra menn ættu aö vita, því aö í»'að stendur þeim á svo miklu, aö þaö er þess vert að hugsa út í l>aö. í En þá kemur spurningin: hvernig getur þú vitaö þaö, hvort l>d ert aö eitra sjálfan þig eöa ekkií to. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.