Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 33

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 33
FRÓÐI 3 En svo er það hinsvegar áreiðanlega og óhrekjanlega sannaö, aÖ berist ofmikiö inn í likamann af þessum holdmyndandi efnum, «öa þau eru skemd á einn eða annan hátt, þá getur þaö oröiö, og verður oft, til hinnar mestu bólvunar og eyöileggingar líkamanum. Menn eru því sí og æ sem milli tveggja elda aö fá ofmikiö af nitrogen eöa oflítið. Vér getmn ekki lifaö án þess og séum vétj ækki varkárir, þá getum vér ekki lifað meö því. Ilér þarf því aö synda milli skers og báru. 'Þú þjáist oflt af höfuöverk eöa neuralgia, eöa gigt hér og hvar lun líkamann eða gallsýki, eöa þá veröur máttvana og þreyttur ef þú reynir nokkuö á þig og brestur alla framtakssemi og fýlgi til sálar óg likama, I>ú veröur kanske lémagna af því að ganga upp tröppurna'r eöa stigann. Og svo færöu hjartslátt viö hvert eitt íækifæri. En alt þetta er vottur um þaö aö fæöan er ekki rétt eöa hæfiJeg og meltingin í ólagi. I Hin fyrsta spu'rning, sem þú þarft aö spyrja sjálfan þig er þessi: Ilef eg veriö vanur aö neyta nokkurrar þeirra'r fæöu, sem 'geti veriö mé eit'ruð og sýkjandii? Eftir því, sem menn á seinustu árum hafa orðið vísari með efni þessi, þá er þaö mjög líklegt, aö þú liafir neytt einhverra'r þeirrar fæöutegundar, sem þér er ólioll og eitrurð. Ráöiö til þess að prófa þetta er augsýnilega þaö, að liætta aö neyta þeirra fæöutegunda um nokkurn tíma, sem þér er grunsamt um, og sjá hvort noklcuö lagast við þaö. Protein-efnii þau, sem eru grunsömust allra, eru þau sem eru í kjöti, fiski, eggjuin og belg- ávöxtum, svo sem baunum, og svo efni þau, sem gallsýru rnynda, teiö og kaffiö. Ef vel er, ættir þú aö forðast alt þetta, svo framr arlega, sem þú vilt vita vissu þína í þessum efnum. En þetta er óefaö og óhrekjandi, aö þú getur smátt og smátt og hægt og hægt, veriö aö eitra líkama þinn með skaölegri fæöu, þó aö þú veröir ekki neinna sjúkdómseinkenna var, sem þú með þinni þekkingu og eftirtekt, setjir í samband viö fæöu þína. Slag- , íeðamar í líkama þinum geta veriö aö haröna smátt og smátt, viku eftir viku, án þess aö þú hafir nokkum minsta grun um þaö. Hinn *ini vegur fyrir þig aö vita vissu þína iun þaö, er sá, aö fara til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.