Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 37

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 37
fróð I > Asabri. Asabri, forseti í stjóm hins milda banka í Rómaborg, er kend- tir var viö Asabri-bræöuma, haföi í æsku verið mjög gefinn fyrir bersvæðis-íþróttir, manna fimastur og hinn hraustasti í öllum mann-! raunum. En er hann tók aS eldast, gerðist hann leiður á slíkumi skemtunum, og notaði nú einkum sjálfhreifivagn, seglbáta og hesta sér til dægrasty.ttingar. ) Nálega hvemi dag, eftir liádegi, reið hánn út einn sins liðs, á fögru, írsku hrj'ssunni sinni', henni Biddi. Enginn átti jafn-fagurt hross sem hann í allri Rómaborg. Eigandi hennar þótti og fríðast- ur sýnum allra borgarbúa. Iíann var svipaðtir gömlu, rómversku ræðismönnuniun, er þeir voru á embættisferðtun. Bændur gripu ó- afvitandi til höfuðfata sinna, er hann fór fram hjá þeim. Svipurinq á andliti hans var samt nokkuð einarðlegur og bjóðandi. Einn dag, er hann reið út úr Rómaborg, sá hann, að þoka all- niikil var í vændum. í hontun var óþrotleg uppspretta af ungæð- is-eðli og æfintýra-þrá. Iíann ákvaö því með sjálfum sér að vill- ^st nú að gagni í þokunni. Honttm lá ekki neinn ákveðinn starfi á höndttm það kvöld. Fjölskylda hans var þegar farin úr borginni út á sumarbústað ltans við Como-vatnið. Enginn mundi sakna hans nema hann Luigi, trúnaðar þjónn hans. Asabri sagði við sjálfan sig: “Ilann er orðinn spilt hamingju-barn. Látum liarin armæð- ast einu sinni. I>að er líonum heikusamlegt.'’ Hann er ekki mjög trúaður á hitasótt; en hann hefir rótgrónai trú á góðri melting og reglubundhum lifnaðarhætti. Iiann þektii hverja spönn af lamdinu í grendinni, eða hélt svo í ölltt falli. Hannu vissi einnig vel, að fyrir töframagn jx>k.unnar, gat hið best kunna landslag orðið úþekkjardegt. Hann hafði, sér til yndis og ánægju, vilst hér einu sinni eða tvisvar. Iionurn hafði þá fundist hann vera fífldjarfur landkönmunarmaður norður við lieimskattt. Ilann gerði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.