Fróði - 01.09.1913, Page 41
PRÓÐI
41
*nn. “Segið mér drengir! HafiíS þið náð í nokkura stór-feng
nýlega?”
Hinn elsti þeirra—svipillur og Jxjgull náungi—svaraði: “Herra-
maðurinn er ákaflega spaugsamur.”
“TrúitS því sem sannindum, pilta-kindur, aö þaö kemur af
vana., en ekki frá lijartanu. Þegar ég fór út úr Rómaborg í morg-
UI1> var þatS ásetningur minn, að koma aldrei aftur. Þegar ég kom
auga á ykkur og löngu byssurnar ykkar, sá ég þegar, hver atvinna
ykkar mundi vera. Ég' sagöi þá við sjálfan mig: “Hér ber vel í
veiðí. Þlessir náungar eru, ef til vill, fáanlegir til þess, að myrtSa
®iig til þess, að ná í úrið mitt og vindlahylkið ásamt skildingunum,
sem eru í vösum mínum og losa mig þannig úr ýmsum kröggum —”
iStigamennirnir sóru liátt og dýrt, að slík varmenska gæti þál
aldrei hent.
“En i þess stað”, bætti hann við, “hafiS þið troSfylt mig á
mat og drykk og vakiö hjá mér nýtt hugrekki. Á morgun fer ég
til Rómaborgar og geng ódeigur móti fjandanum sjálfum. Skiljið
þiS nokkuS í fjármálum?”
Þeir kváðust litt fróSir um slík mál. Asabri andvarpaSi.
“Fyrir tveim mánuSum”, mælti hann, var ég ríkur maSur. f
dag er ég öreigi AS fám dögurn liSnum verður þaS alheimi kunn-
ugt- Já, vinir mínir — þá kemur syndaflóSiS. Þetta þýSir: fjár-
mál. Stórkostleg byrjun; endir meS skelfing. Og fer svo stund-
um, að snúa má þessum málshætti viö þannig; Smávaxin byrjun;
stórkostlegur og glæsilegur endiir. Jafnvel enn er tækifæri, ef ég
heföi ofurlitla peninga-upphæS meö höndum.”
Hann fórnaSi höndum upp og leit til himins.
Ó!” hljóöaði hanni í angistarróm. “Ef ég lieföi svo sem 5000
líra, þá gæti ég aftur náð í öll mín fyrri auðæfi og gert hvera þanm
mann flugríkan, er lánaSi mér þá.”
Alvarlegi ræninginn haföi verið aS reikna á fingrum sér.
Hvernig getur þaö látiS sig gera, yðar hágöfgi?”
‘ Ó!” svaraöi Asabrii. “ÞaS er undur auSvelt! “Ég mundt
kaupa vissar fasteignir, er nú eru i lágu verSi af vissum ástæðum