Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 41

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 41
PRÓÐI 41 *nn. “Segið mér drengir! HafiíS þið náð í nokkura stór-feng nýlega?” Hinn elsti þeirra—svipillur og Jxjgull náungi—svaraði: “Herra- maðurinn er ákaflega spaugsamur.” “TrúitS því sem sannindum, pilta-kindur, aö þaö kemur af vana., en ekki frá lijartanu. Þegar ég fór út úr Rómaborg í morg- UI1> var þatS ásetningur minn, að koma aldrei aftur. Þegar ég kom auga á ykkur og löngu byssurnar ykkar, sá ég þegar, hver atvinna ykkar mundi vera. Ég' sagöi þá við sjálfan mig: “Hér ber vel í veiðí. Þlessir náungar eru, ef til vill, fáanlegir til þess, að myrtSa ®iig til þess, að ná í úrið mitt og vindlahylkið ásamt skildingunum, sem eru í vösum mínum og losa mig þannig úr ýmsum kröggum —” iStigamennirnir sóru liátt og dýrt, að slík varmenska gæti þál aldrei hent. “En i þess stað”, bætti hann við, “hafiS þið troSfylt mig á mat og drykk og vakiö hjá mér nýtt hugrekki. Á morgun fer ég til Rómaborgar og geng ódeigur móti fjandanum sjálfum. Skiljið þiS nokkuS í fjármálum?” Þeir kváðust litt fróSir um slík mál. Asabri andvarpaSi. “Fyrir tveim mánuSum”, mælti hann, var ég ríkur maSur. f dag er ég öreigi AS fám dögurn liSnum verður þaS alheimi kunn- ugt- Já, vinir mínir — þá kemur syndaflóSiS. Þetta þýSir: fjár- mál. Stórkostleg byrjun; endir meS skelfing. Og fer svo stund- um, að snúa má þessum málshætti viö þannig; Smávaxin byrjun; stórkostlegur og glæsilegur endiir. Jafnvel enn er tækifæri, ef ég heföi ofurlitla peninga-upphæS meö höndum.” Hann fórnaSi höndum upp og leit til himins. Ó!” hljóöaði hanni í angistarróm. “Ef ég lieföi svo sem 5000 líra, þá gæti ég aftur náð í öll mín fyrri auðæfi og gert hvera þanm mann flugríkan, er lánaSi mér þá.” Alvarlegi ræninginn haföi verið aS reikna á fingrum sér. Hvernig getur þaö látiS sig gera, yðar hágöfgi?” ‘ Ó!” svaraöi Asabrii. “ÞaS er undur auSvelt! “Ég mundt kaupa vissar fasteignir, er nú eru i lágu verSi af vissum ástæðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.