Fróði - 01.09.1913, Síða 47

Fróði - 01.09.1913, Síða 47
47 t!tt» Allir satu steinþögulir. LögmaSurinn saup á glasi sínu. Ekkj- an roönaði út undir eyru. Iiún tók svo til orSa: "Mér líst mikiö vel á hann. En ég þelcki hann ekkert.” ‘‘Ég skal lýsa honum,” mælti Asabri. "Hann hefir ætíð verið hinn heiSarlegasti og göfugasti maöur síöan----i gær. Þar aö auki á hann undir sætinu á bifreiöinni minni leSurpoka, og í þeim poka eru 50,000' lírar,” Ræningjarnir þrír tóku andköf, likt því, sem þeim lægi viS köfnun. “Hann er staSráSinn í því, aS kaupa landiS ySar,” bætti banka- eigandinn viS. “En ekki er hægt aS hugsa sér fegurri enda á sögu þessari, er þegar hefir á sér nokkurn ævintýra-blæ, en aS þér létuS sjálfa ySur fylgja meS í kaupbætur. HugsiS ySur dátítiS um.; Skuldin borguS. Fallegur og hraustur eiginmaSur. Stórfé á banka. Barnahópur skellihlægjandi. En hvaS sem öSru líBur; geriS mér þá ánægju aS drekka eitt glas meS mér.” Þau hófu glösin, á loft og tæmdu þau. Ilinn annar ræningi tók svo til orSa: “Látum þau eiga sig, þau jafna sig best án vitna. ViS skulum fara og gera út um kaupini á bátnum mínum.” “Rétt og skarplega hugsaS”, svaraSi Asabri. “Börnin min! ViS verSum einn klukkutíma á brott. ReyniS aS láta vel hvert aS öSru á meSan, og sjáiS svo, hvert þiS fariS ekki aS elskast út úr því. Ef þiS tækjuS peningapokann meS ykkur inn í húsiS, og hugsuSuS ykkur aS þiS ættuS hanni bœffi, mætti svo fara, aS þiS vilduS eiga fleira saman.” Yngsti ræninginn þreif í handlgeg hins “fáorSa” og hvíslaSi aS honum: n “Ef þig langar til aS krækja í hana, þá láttu hana telja pen- ingana. Ef ekki, þá teldu þá sjálfur. Iiinn annar ræningi laut aS Asabri og hvíslaSi; “YSar hágöfgi! Þér eruS eins mikiS faSir minn eins og hans" Asabri varS svo máttlaus af hlátri, aS hann gat ekki stýrt bif-. reiSinni um hríS. “Frakldand! BlessaSa Frakkland! í auSmýkt þakka ég þéí

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.