Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 47

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 47
47 t!tt» Allir satu steinþögulir. LögmaSurinn saup á glasi sínu. Ekkj- an roönaði út undir eyru. Iiún tók svo til orSa: "Mér líst mikiö vel á hann. En ég þelcki hann ekkert.” ‘‘Ég skal lýsa honum,” mælti Asabri. "Hann hefir ætíð verið hinn heiSarlegasti og göfugasti maöur síöan----i gær. Þar aö auki á hann undir sætinu á bifreiöinni minni leSurpoka, og í þeim poka eru 50,000' lírar,” Ræningjarnir þrír tóku andköf, likt því, sem þeim lægi viS köfnun. “Hann er staSráSinn í því, aS kaupa landiS ySar,” bætti banka- eigandinn viS. “En ekki er hægt aS hugsa sér fegurri enda á sögu þessari, er þegar hefir á sér nokkurn ævintýra-blæ, en aS þér létuS sjálfa ySur fylgja meS í kaupbætur. HugsiS ySur dátítiS um.; Skuldin borguS. Fallegur og hraustur eiginmaSur. Stórfé á banka. Barnahópur skellihlægjandi. En hvaS sem öSru líBur; geriS mér þá ánægju aS drekka eitt glas meS mér.” Þau hófu glösin, á loft og tæmdu þau. Ilinn annar ræningi tók svo til orSa: “Látum þau eiga sig, þau jafna sig best án vitna. ViS skulum fara og gera út um kaupini á bátnum mínum.” “Rétt og skarplega hugsaS”, svaraSi Asabri. “Börnin min! ViS verSum einn klukkutíma á brott. ReyniS aS láta vel hvert aS öSru á meSan, og sjáiS svo, hvert þiS fariS ekki aS elskast út úr því. Ef þiS tækjuS peningapokann meS ykkur inn í húsiS, og hugsuSuS ykkur aS þiS ættuS hanni bœffi, mætti svo fara, aS þiS vilduS eiga fleira saman.” Yngsti ræninginn þreif í handlgeg hins “fáorSa” og hvíslaSi aS honum: n “Ef þig langar til aS krækja í hana, þá láttu hana telja pen- ingana. Ef ekki, þá teldu þá sjálfur. Iiinn annar ræningi laut aS Asabri og hvíslaSi; “YSar hágöfgi! Þér eruS eins mikiS faSir minn eins og hans" Asabri varS svo máttlaus af hlátri, aS hann gat ekki stýrt bif-. reiSinni um hríS. “Frakldand! BlessaSa Frakkland! í auSmýkt þakka ég þéí
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.