Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 50

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 50
50 FRÓÐI “Fyrirgefið mér, gamli vinur minn”, svaraði Asabri og studdi sig við öxl þjónsins: “ég er ástfanginn.” “Guð komi til og miskunni yður,” iiljóðaði þjónninn með skelf- ingarsvip. “Á yðar aldri?” “Það er samt dagsatt”, svaraði Asabri alvarlegur, “á mínum aldri geta menn auðveldlega orðið ástfangnir — af lífinu.” “Farið undir eins í rúmið yöar”, mælti Luigi bistur. “Ég skal búa til heitan sítrónu-drykk handa yður og þér skuluð taka 5 grömm af “kinin”. Þér eruð votur. Saggi úr þokunni.” Asabri geispaði framan í gamla þjóninn og mælti undur leti- lega: “Luigi! ég held ég verði að kaupa mér jörð og konu, eða þá bát og konu, eða —” “Haldið þér það ? Það er svo!” svaraði Luigi. “Og ég held, að þér skulið taka “kininið” yðar inn eins og hetja, eða fjand- inn verður laus.” “Allir álíta mig talsvert mikinn mann, nema þú,” mælti Asabri. “Þér voruð sjö ára,” svaraði Luigi, “þegar ég gerðist þjónn yður. Ég hefi elst, en þú ekki. Þér höfðuð þá ekkert vit á að fara inn, þegar steypirigning var. Og þér eruð sama gapinn enn.. Ég tala ekki um þetta í annara viðurvist. En yður segi ég sann- leikann., því þér hafið gott af því.” “Það er að eins einn hlutur í heimi þessum, sem unt er að hræðast — það er það, að taka hlutinn alvarlega. Með öðrum orð- um; að verða gamall í anda>. — Þú mátt nú koma með sítrónu- drykkinn og “kíninið”, þegar þú ert tilbúinn.” Síðan snítti hann rómverska keisara-nefið sitt. Hann liafði fengið kvef-snert. G. G. Th. þýddi. ('ENDIRJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.