Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 52

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 52
FRÓÐI þeirri niSurstöðu, aS bakteríur þær, sem ækslist í þörmunum á hverjum 24 klukkustundum, séu trilíónir; og það er svo mikill fjöldi, aö menn geta eiginlega ekki gjört sér hugmynd um þa'S. En svona er ýldan og rotnunin mikil í líkamanum. Og liti maöur til þessa, er þaö engin furöa þó aö menn veröi sjúkir viö og viö, eöa þó líffærin eöa líkaminn allur fyllist eitri og ólyfjan. En séu hægöirnar tiöar, þá er líka minni hættan á því, aö þessi voöastraumur flæöi út um líkama vorn, sérstaklega, ef aö vér notum vitiö og skynsemina til aö velja þær fæöutegundir, sem oss eru hentugar, og síöur er hætt viö aö úldna og rotna i þömunum, og þar af leiöandi veröa ækslunarstofur als þessa óþverra. í rauninni er ekki til nema einn sjúkdómur: auto-intoxication — sjálfseitrun, eöa þaö aö eitra sjálfan sig meö óhreinindum. Þessi sjálfs- eitrun kemur fyrir á ótal stöðum um allan líkamann. Menn nefna hana ótal nöfnum, skrifa utn þessa sjúkdóma langar, lærðar bækur, sem al- menningur botnar ekkert i, og þaö er alt saman gott, náttúrlega. En upphafið, orsökin til þessa als, til allra þessara sjúkdóma, eru margra ára óhreinindi og ólyfjan, sem hefur spilt og saurgað og eitraö blóöiö, svo aö hinir óhraustari partar likamans geta ekki staöist þessi daglegu á- lilaup eiturefnanna, yrmlinganna og kvikindanna; og þá er maöur oröinn sjúkur. Likama mannsins má líkja viö gufuvél meö ótal pipum. Ef aö pip- urnar eru fullar af ösku og sóti, þá getur vélin ekki unnið. Og lang- varandi sjúkdómar hljóta að taka sinar langvarandi orsakir. Vanþekk- ing mannsins breytir ekki Iögum náttúrunnar, og þó að menn um miö- nætur skeið óski sér aö dagur sé kominn, þá veröur þaö aldrei meira en ósk, það verður jafnlangt til dagsins. Heimurinn er fullur af sönnun- um, en fólkið getur einhvern veginn ekki séö þær, eða vill ekki sjá þær, en glevpir viö vitleysum og “patent” meðölunum, og skotturáöunum. Það er mest um aö gjöra, aö fá að sulla nógu miklu og óskiljanlegu og leyndardómsfullu í sig. “Oh, ég má til að fá eitthvað styrkjandi, ann- ars gct ég ekki lifað”—þannig hugsar og talar fólkið, en einlægt heldur þaö áfrm sama strikinu, að fylla öll göng og holur og rifur með ólyfjan og óhreinindum. Og þó að lyfin væru nú góð, sem þau ekki eru, þá dygði það ekkert, meðan einlægt er haldið áfram sama Iifnaðarhættin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.