Fróði - 01.09.1913, Side 58

Fróði - 01.09.1913, Side 58
58 FRÓÐI bjartar og lífgandi og heilsugefandi hugsanir, en vera ekki að sýta og væla og hugsa sér að það sé ómögulegt aö losna viö þessar kvalir, seni þeir lítSi. Þær séu svo miklar, þær séu svo þrálátar, þær séu alveg ó- læknandi. Hverjum, sem þannig hugsar, er þaö alveg mátulegt, mátu- legt þó aö hann tifaldi kvalir sínar og sársauka fyrir aöra eins fávisku og flónsku; svoleiöis fólki er ómögulegt liö aö ljá; þeir e'Sa þær eru sínir eigin böSlar, og oftast nær aS maklegu. Tæring. Dálítið uni tæringu. — Hdgar A. Forbes. Þaö er býsna löng leið aö labba hana, frá Hippocrates (í. 460 f. Kr.ý og alt til vorra tíma. En alla þessa leiö hafa menn veriö aö tala um og berjast við tæringuna. Og menn eru loksins búnir aö fræöast svo mikið um sýki þessa, aö þaö má segja, aö menn viti alt um hana, nema hvernig menn geti læknaö hana; því aö aldrei hefur nokkur maöur fundiö meöal viö henni. 1. “Consumption” eöa “fehtisis” er tæringin kölluö þegar hún er i lungunum; “scrofula” eða kyrtlaveiki er hún kölluö, þegar hún er í kyrtlunum, og undir ótal, ótal nöfnum gengur hún, alt eftir þvi, hvort hún er í beinunum, liöunum, vöövunum, því aö frá hvirfli til ilja er enginn hluti líkamans óhultur fyrir henni. 2. Vér vitum allir, hvaö orsakar liana, þessa veiki. Það er ofur- litill maur eöa maurildi, sem læknar kalla “bacillus tuberculosis”. Koch, hinn nafnkunni þýzki læknir, sá hann fyrstur; þaö er nú ekki lengra síöan, og í rauninni segja vísindamenn, aö óvættur og morö- vargur þessi heyri eiginlega til jurtaríkinu. Til allrar hamingju er fita nokkur á hverjum þessum maur eöur bakteríu, og leggi menn þá í anilín-vökva, þá veröur fitan rauð, og fyrir þáð er léttara að sjá þá og þekkja frá öðrum. Hæglega má sjá og greina maura þessa í stækk- unargleri, sem stækkar 300 sinnum. Rækta má þá í glerpípum, rétt oins og blóm í blómagarði.

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.