Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 61

Fróði - 01.09.1913, Qupperneq 61
FROÐI (31 hans Friedmanns (sáluga !!!), en þau eru öll sömun eins og þetta Fried- manns serum, sem átti nú a'ö taka öllum fram, en reynist stórum versa en ekki neitt; þaö spillir í staö þess aö bæta, og drepur, í stað þess aö lífga. Og svo eru menn aö komast á þá skoðun aftur, aö þaö er nátt- úran, sem reynist best á endanum. Þaö eru öflin i manninum, þessir meira eöa minna huldu kraftar, sem menn þekkja lftiö eður ekki og reyna svo lítið að þekkja, sem best geta læknaö manninn. Menn eru að hlaupa eftir allrahanda bulli og forðast út af lífinu þá aðferðina, sem ein dugar þegar alt annað brestur. Því aö tæringin læknast. Á hverjum degi læknast hópar manna, því að það eru milíónir, sem eru veikir og veikjast einlægt á hverjum degi. Og nú, þegar menn eru farnir aö kasta öllu meöalasullinu í for- ina, þá er fyrst vonin farin að vakna í hjörtum manna. Og þaö eru læknarnir, sem hér ganga fremstir í flokki, sem með óþreytandi elju og sjálfsafneitun hafa gengið í broddi fylkingar, og aflað sér ósegjanlegs heiðurs fyrir alla sína framkomu, rannsóknir og lærdóm, ekki einn eöa tveir, heldur í hundraða og þúsunda tali. Fyrir þá er það, aö menn hafa nú hinar sterkustu vonir urn, aö geta útrýmt þessum skæða óvin mannkynsins, sem veldur aldurtila þriöja eða fimta hvers manns. Það er eiginlega alt komið undir því, hvort þessi lokuðu hreiöur, eöa belgir, eða brigsl, þessir lokuðu klefar, sem hin hvítu blóökorn hlaða utan um þessa bakteríuhópa, sem berast inn í líkamann, geta hald- ist lokaðir, svo aö ekkert kvikt geti komist þar út eða inn. Sé svo, þá deyja berklanir úr sulti. Hiö annað öldungis nauðsynlega, eru hin hvítu blóðkorn, “pólitíin”, hermennirnir, sem hiklaust ganga í opinn dauðann í hundraða og þúsunda tali til að vernda líf mannsins, en deyða sem flesta af óvinunum og leita uppi og éta bakteríur þær, sem lausar fara, í hópatali. OÞað, sem maðurinn getur gjört og þarf að gjöra um fram alt, er að styrkja og efla hina hvitu hermenn með réttri og ríkulegri næringu. ÍÞað hníga oft í valinn svo margar milíónir þeirra, aö þaö verður skort- ur á þeim, blóöið tærnist af þeiin og þá þarf að fara að búa þær til aö uýju.Enginn maður kann það, en þó er það gjört og hver og einn getur hjálpað til þess, ef rétt er að farið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fróði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.