Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 14

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 14
12 sjóðum, þar á meðal hinu allra dýrlegasta: minningunni um hana, mína elskuðu eiginkonu! — Nei, fljúg þú, gamli hrafn, út í fjöllin þín; eg vil ekki heyra þitt hása garg ! Og þó -— bætti hann við —, þökk fyrir það, sem þú hefir sagt! Þú hefir í raun og veru sýnt mér það, að eg hefi þó eitthvað enn að lifa fyrir, og rækilega mint mig á þá auðlegð, sem eg á í minningunni um hana, sem eg nú hefi mist. Konungurinn rétti öldungnum hendina, en hann sinti því ekki. Hann sneri í brott, án þess að kveðja og gekk lotinn, rólegur og samúðarlaus út úr salnum. Það var eins og dyrunum hefði verið lokað fyrir áðurnefndum ísköldum dragsúg, — eins og dauðinn sjálfur hefði horfið úr salnum ásamt með öldungnum. Mönnum varð léttara um andardráttinn. Konungurinn einn virtist halda í minningu gamla mannsins. Hann lét höfuðið hníga aftur niður á hendur sér. Hann gat ekki gleymt orðum öldungsins — um jurtirnar, sem visna og blómgast aldrei framar. Hvað er eiginlega minningin ein, þegar eg á aldrei framar að fá að sjá hana sjálfa! Hin óttalegu orð um eilífan dauða, vonleysið í trúnni á framhald lífsins í sambúð með ást- vinunum, og hræðslan, sem leynist eins og eitur-ormur í eilífðartrú allra manna, — hann gat ekki slitið þessar hugsanir úr huga sér. — — — Þá gekk hirðsiðameistarinn fram fyrir konunginn, laut honum virðulega og mælti: Herra minn og konungur! »Förumaðurinn« er hér staddur. Hann hefir ekki verið kvaddur hingað, en óskar að mega koma á yðar fund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.