Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 46

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 46
44 fiðlunni sinni. Svo mikils fanst honum um það vert, að sjá borgið Guarneriusarfiðlunni, — hinum eina »]ósef konungi«, sem til var í heiminum. VII. Haydn og skegghnífurinn. Haydn gekk jafnan með þá »flugu í höfðinu«, að sér mundi verða sýnt banatilræði. Hann þorði því aldrei að láta raka sig, — óttaðist það, að einn góðan veðurdag mundi skegghnífnum verða brugðið á háls sér. — Þegar hann var í Lundúnum 1787, bjó hann í High Holborn, beint á móti Chancery Lane. — Þá bar það til einn morgun, að Baud nokkur — músik-útgefandi — leit inn til tónskáldsins, sem þá var að burðast við að raka sig — með bitlausum hníf, eins og vant var. »Nú skyldi eg gefa besta kvartettinn minn fyrir góðan skegghníf!« hreytti hann út úr sér. Baud tók hann á orðinu. Hann hljóp til herbergis síns, sem var í sama húsi. greip bezta skegghnífinn sinn og færði tónsnillingnum. Haydn lét sér ekki bregða, gekk þegjandi að skrif- borði sínu og tók handritið að nýjasta kvartettinum, sem hann hafði samið, og rétti Baud. Sú tónsmíð gengur enn þann dag í dag undir nafninu „Rasiermesser“ eða »Skegghnífskvartett«. [Franz Joseph Haydn er fæddur í Rohrau í Austurríki 1732. Dó í Vínarborg 1809].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.