Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 59

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 59
57 virtist verða fyrir vonbrigðum. Og það, lá við að hann yrði hálfgramur kunningja sínum fyrir það að vera að tefja sig á þessu. Pianóleikarinn lauk viðfangsefninu og Mozart bjóst til brottferðar, — og sagði fátt. En pilturinn var ekki af baki dottinn, — hann vildi ekki með nokkru mót láta þar við sitja. Framtíð hans var mikið undir því komin, fanst honum, að hann næði hylli Mozarts, eða að hann gæti sannað honum að í sér byggju miklir hæfileikar. En hann fann að honum hafði mistekist, og að Mozart var ósnortinn af leik hans. Með öðrum orðum: hann þóttist »fallinn í gegn« við þetta próf, sem hann hafði bygt svo mikar vonir á. Hann tók í sig kjark og bað Mozart að setja sér fyrir yrkisefni, sem hann skyldi síðan leika yfir »afbrygði« (variationir) á hljóðfærið. — Mozart lét að ósk hans og fékk honum einfalt lag að yrkisefni. Og þar skifti í tvö horn. Þarna gafst honum tækifæri til að sýna gáfuna miklu, sem honum var gefin. Það var sem feykt væri í burtu með töframagni allri feimni og óstyrkleik. Hann gleymdi sjálfum sér og þeim, sem við- staddir voru. . . Þannig gat enginn leikið nema sá, sem Guð hafði gefið snillingsgáfuna. Mozart féll í stafi. Þegar hann kvaddi kunningja sinn, mælti hann: »Pilt- urinn þessi mun einhverntíma hafa hátt um sig í heim- inum, — minstu orða minna!« Mozart varð sannspár. Hann sá piltinn aldrei síðan, — en pilturinn var Ludwig van Beethoven. Nú eru liðin rétt 150 ár síðan konungur tónskáld- anna, meistarinn ódauðlegi L. van Beethoven fæddist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.