Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 55

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 55
53 an á asnann; en aftur á móti ef eg segði: Þér eruð asni, þá hvílir hún á yður — og eg vona að háttvirtur dómarinn sé mér samdóma um það«. XIV. Feitur óperusöngvari. Við skiftingu hlutverka í söngleikum ræður einatt meira hvernig raddir söngvaranna eru fallnar fyrir hlut- verkin, heldur en hitt, hvernig vöxtur og útlit þeirra á við persónurnar, sem þeir eiga að leika. Og oft getur það komið spaugilega fyrir. Það er sagt um ítalska óperusöngvarann Luigi La- blache (1794—1858), sem var stór og þrekinn ístrubelg- ur, að hann lék eitt sinn fanga, er átti að hafa verið í fangelsi árum saman við sult og seyru. — og kom inn á leiksviðið syngjandi: »Æ, eg dey úr hungri!« — Áheyrendunum fanst þetta koma illa heim við ístruna, og dynjandi hlátur kvað við um allan salinn, svo að söngvarinn varð að hypja sig burtu af leiksviðinu — við lítinn orðstír. Það er mjög af því látið, hve mikill fyrirferðar og þungur þessi Lablache var. Er svo sagt, að þegar hann var í London, hafi hann látið gjöra sér vagn, óvenju- stórann og rammbygðan, til að ferðast í um borgina, því að venjulegir leiguvagnar þoldu hann ekki, — hann braut niður úr þeim botninn, og var stundum hætt kominn er hann losnaði úr þeim. Einhverju sinni er hann var í Havanna, leigði hann sér vagn til leikhússins. Er hann hafði ekið um stund, brotnaði botninn í vagninum, svo að fæturnir stóðu niður um opið. Okumaðurinn varð einkis var og hélt áfram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.