Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 58

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 58
Ludwig van Deethoven. 1770. — 16. desember. — 1920. Sumarið 1787, þegar Mozart var í Vínarborg, í sem mestum önnum við að undirbúa söngleik sinn »Don Giovanni«, sem leika átti þá um haustið í Prag, bar svo við, að kunningi hans einn kom til hans í þeim erindum, að biðja hann að hlýða á pianóleikara einn ungan, sem komið hafði alla leið frá Bonn til Vínarborgar í þeirri von, að reyna að ná þar fótfestu sem hljómlistamaður, en Vín var um þær mundir talin »höfuðborg þýzkrar hljómlistar«, — og um leið og aðallega til þess, að hitta Mozart, ef þess va^ri kostur og fá dóm hans um hæfi- Ieika sína. Mozart hafði engan tíma aflögu, — en hann var jafnan sama ljúfmennið og gat því ekki neitað bóninni. Þessi »tilvonandi« pianósnillingur var ungur maður, í alla staði óásjálegur. Hann var stórskorinn og ófríður í andliti, með mikinn og úfinn jarpann hárlubba. Hann var í snjáðum fötum, sem fóru illa, og framkoma hans öll klunnaleg og feimnisleg. Mozart bað hann að leika eitthvað fyrir sig á hljóðfærið og skyldi hann sjálfur velja sér viðfangsefni. En lítið virtist leikur piltsins hrífa Mozart. — Mozart var að bíða þess, að verða var snillings-neistans, — og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.