Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 44

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 44
42 er sannarlega ekki minna velsæmisbrot fólgið í móðgun- inni við listamanninn. [Ferndinand Ries: fæddur í Bonn 1784, dó í Frankfurt-am-Main 1838. Tónskáld og píanóleikari. Lærisveinn Beethovens]. V. Ómögulegir menn. Wagner og Schumann áttu ekki vel saman. Þeir lýsa hvor öðrum á þessa leið: Wagner segir um Schumann: »Hann er gæddur mikl- um tónsnillings-gáfum — en ómögulegur maður. Eg heimsótti hann þegar eg fór frá París. Talaði við hann um dvöl mína þar, um hljómlistar-ástandið í Frakk- landi og Þýzkalandi, og um bókmentir og stjórnmál. En hann sat steinþegjandi því nær heila klukkustund, eins og hann væri heyrnarlaus. Það er þreytandi að tala þannig við sjálfan sig . . . Omögulegur maður«. En Schumann farast þannig orð: »Eg hefi sjaldan hitt Wagner. Hann er víst maður greindur, og víða er hann heima. En það veður svo mikið á honum, að hann er óþolandi til lengdar«. VI. Ole Bull og „Jósef konungur". Ole Bull átti margar ágætar og dýrar fiðlur. „Jósef konungur“ hét ein uppáhalds-fiðlan hans. Það var eitt af hinum gömlu fágætu hljóðfærum eftir ítalska fiðlusmiðinn Guarnerius. (Hvert hljóðfæri hinna ítölsku fiðlusmíðameistara gengur undir sérstöku eiginnafni, eink- um þó hin dýrari). — »]ósef konungur« var fádæma gott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.