Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 24

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 24
22 hennar yrði blóðug, þá stakk hún sig í fingurna og rak hendina inn í þyrnigerðið. Síðan fleygði hún spólunni í brunninn og stökk sjáif ofan í á eftir. Fór þá á sömu leið og fyrir hinni, að hún kom á fagurt engi og gekk áleiðis eftir sama vegi. Þegar hún kom að baksturofn- inum kallaði brauðið aftur og sagði: »Taktu mig út, annars sviðna eg; eg er fullbakað fyrir löngu«. Þá sagði sú lata: »Eg á nú ekki annað eftir en að fara að káma mig á þér; kúrðu þar sem þú ert þangað til þú verður kolsvart«, og gekk svo leiðar sinnar. Eftir litla stund kom hún að eplatrénu og kallaði tréð til hennar: »Æ, hristu mig, hristu mig; við eplin erum öll full- vaxta hvert með öðru«. En hún svaraði: »Ekki nema það þó! Það kynni að detta epli niður í kollinn á mér«, og gekk svo áleiðis. Þegar hún kom á hlaðið fyrir framan húsið, sem frú Hulda átti heima í, þá var hún með öllu ósmeik, því um stóru tennurnar var hún þegar áður búin að heyra og var hún ekki sein til að vista sig hjá henni. Fyrsta daginn sat hún á sér og var iðin og gegnin við frú Huldu, þegar hún sagði henni að gjöra eitthvað, því hún var að hugsa um gullið mikla, sem hún mundi gefa sér, en þegar á öðrum degi fór hún að verða hyskin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.