Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 33

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 33
31 Ósvinn kona æskir þess, sem ekki verður sett í vess“. Fiskurinn kom. »Jæja«, sagði hann. »Hvað vantar hana nú?« »Bið þú fyrir þér!« mælti bóndinn uppburðarlítill. »Nú langar hana til að verða keisaradrotning!« »Farðu heim«, sagði fiskurinn. »Henni verður að ósk sinni«. Og þegar bóndinn kom heim, leit hann á drotninguna sína. Hún var nú orðin keisaradrotning. Sat hún inni í marmarahöll. Þar voru standmyndir úr alabastri. Alt glóði af gulli og perlum. Hermenn, aðalsmenn og bar- únar hneigðu sig fyrir henni. En hún var samt sem áður ekki ánægð. Og loks sagði hún bónda sínum eins og var, að sig langaði til að verða páfi. »Þú verður nú enn einu sinni að finna fiskinn og segja honum þetta«, sagði konan. »Nei, þetta er ótækt. Páfinn er höfuð kirkjunnar. Þú færð ekki þá ósk uppfylta«. »En eg vil verða páfi!« sagði konan. Og fiskimaðurinn neyddist til að fara. En er hann kom niður að ströndinni, sá hann að brimið var feikna- mikið, og bárurnar voru háar eins og fjöll. Þær brotn- uðu og féllu langt á land upp. Skýin voru svört, og veðrið var afskaplegt. En fiskimaðurinn hafði yfir gamla erindið. Og hann fann fiskinn að máli. Sagði hann hon- um, hvers húsfeyja óskaði sér. »Snú þú heim«, svaraði fiskurinn, »konan þín er orðin páfi«. Bóndi gekk heim á leið. En sú breyting, sem orðið hafði á heima hjá honum! Höllin var horfin, en þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.