Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 27

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 27
25 Maðurinn reri í land og gekk heim að kofa sínum. »Hefir þú ekkert veitt í dag, bóndi minn?« spurði kona hans. »Eg veiddi fisk, sem sagðist vera kóngssonur í álög- um«, ansaði maður hennar. »Og ég kastaði honum fyrir borð«. »Óskaðirðu þér einskis?« spurði konan. »Nei, hvers hefði eg átt að óska mér?« spurði hann aftur. »Hvers! að minsta kosti betri kofa en þetta óþokka- lega hreysi er. En sá ólánsmaður, að detta þetta ekki í hug! Hann hefði veitt þér þá bæn, sem þú hefðir beðið um. ]æja, farðu nú strax og náðu í hann. Verið getur að hann ansi þér«. Fiskimanninum var ekki um þetta , gefið. Þótti honum uppástungan all- heimskuleg. En til þess að geðjast konu sinni, gekk hann niður að sjó. Þegar hann sá, hvað dökkgrænn sjór- inn var, ætlaði hann að missa kjarkinn, en raulaði samt fyrir munni sér: „Við þig eiga vil eg tal, vinur minn í flyðrusal, aftur rak mig út til þín Isabella konan mín'*. Kom nú fiskurinn syndandi, rak höfuðið upp úr sjón- um og sagði: »Hvað viltu mér?« »Vinur minn!« sagði sjómaðurinn. »Eg veiddi þig í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.