Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 61

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 61
59 hann hét að reyna að kenna honum á þann hátt, sem honum yrði að meira gagni. Og þótt því miður yrði skammur tíminn sem Pfeiffers þessa naut við, þá á þó hinn sið- aði heimur honum mikla þökk að gjalda fyrir það, að það var hann, sem lagði haldgóða undirstöðu undir hljómlistar-kunnáttu L. v. B. og að hann tók hann, áð- ur en það yrði um seinan, undan harðstjórnarhendi föð- ur hans. En þegar Beethoven var níu ára, fluttist Pfeiffer frá Bonn, með því að honum bauðst lífvænlegri staða ann- arsstaðar. En hann var þá þegar orðinn þess fullviss, að í drengnum bjó listamaður og vildi gera sitt ítrasta til þess, að ekki yrði kastað á glæ því, sem hann hafði reynt að þroska hjá honum. Kom hann honum því fyrir áður en hann fluttist í burtu hjá von Eden, hirðorgan- leikara í Bonn. En Beethoven naut að eins skamma hríð leiðsagnar þessa kennara, því von Eden dó litlu síðar. \Jar honum þá komið fyrir hjá nýjum kennara, Christian Gottlieb Neefe, sem var organleikari við Thomas-skólann í Leip- zig. En svo virðist, sem Beethoven hafi ekki verið í neinu sérlegu uppáhaldi hjá Neefe og Beethoven kveðst sjálfur lítið hafa lært hjá honum. En hvað sem um það er, má þó sjá það á ummælum Neefe um B. í grein er hann reit í »Cramers Magazin« um það leyti, að hann hefir verið talsvert hreykinn af þessum lærisveini sínum. Þar segir svo: »Louis van Beethoven, sonur hirðtenórsöngvarans ]oh. van Beethoven, drengur 11 ára, er gæddur hæfileikum, sem gefa mér von um að hann muni, er tímar líða, verða mikilmenni á sviði hljómlistarinnar. Hann hefir þegar náð mikilli fimi sem pianóleikari og er hraðlæs á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.