Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 64

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 64
62 sertar, 1 septett, 2 sextettar, 3 kvintettar, 16 kvartettar, 36 píanó-sónötur, 16 sónötur aðrar, 1 opera o. s. frv. Beethoven hélz við í Vín jafnan upp frá þessu til dauðadags. Hann lézt hinn 26. marz 1827 og var fylgt til grafar af tuttugu og fimm þúsund manns. Komu þar konungar, prinzar, skáld og söngvarar, lagasmiðir og aðrir listamenn, langar leiðir að, til þess að votta meist- aranum ódauðlega lotningu sína í hinztá sinn. Það var álitið fullnægjandi að merkja staðinn, þar sem duft hans er geymt, með óvönduðum steini, — því að þótt það minnismerki máist, þá fyrnist aldrei minnismerki það hið mikla, sem hann hafði sjálfur gert sér, — hinar óvið- jafnanlegu tónsmíðar, — ódauðlegu hljómarnir hans, sem heyra má svo að segja í hverju hreysi og geymast í hverju hjarta um allan hinn mentaða heim. (í 3. árg. jólabókarinnar er grein um Beethoven, — frásögn um það, hvernig »Tunglskinssónata hans varð til). 16. desember 1920. Theodór Árnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.