Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 7

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 7
Förumaðurinn. ]ólasaga eftir Edv. Egeberg.*) Drotningin var dáin. Allur landslýður syrgði hana, því að allir höfðu elskað hana og virt, sökum mikilla mannkosta hennar og ein- stakrar ljúfmensku. Það var og kunnugt, að hún hafði haft hin beztu áhrif á mann sinn, konunginn, og í hvívetna komið fram til góðs. En sárastur var harmur konungsins sjálfs. Því að hann hafði unnað konu sinni hugástum. Og enginn vissi jafn vel og hann, hve mikils hann hafði mist. Sorgin varnaði honum svefns. Andvaka lá hann nótt eftir nótt. Og þegar hugsanirnar urðu honum um megn, reis hann úr rekkju og ráfaði fram og aftur um svefn- herbergin, hallarsalina og gangstígu hallargarðsins. Þar urðu hallarverðirnir oft varir við hann. Og á daginn reið hann eirðarlaus um víðlenda skóga og reyndi að drekkja sorg sinni í háværum veiðifaraglaumi. En ekk- ert stoðaði. Þegar hann sat að borðum, minti auða sætið á hana; og þegar hann reikaði um herbergi hennar, saknaði hann hennar við vefinn, saumaborðið, við bænabókina — já, ) Sagan er nokkuð slytl í þýðingunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.