Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 50

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 50
48 bezt úr garði, nái miklu minni hylli en hinar, sem höf- undinum þótti sjálfum minna um vert. Dæmi þess er meðal annars hið alkunna og vinsæla tag Beethovens, »Adelaide«. Þegar Beethoven var að standa upp frá því að leggja síðustu hönd á tónsmíð þessa, kom kunningi hans inn til hans, og stóð Beethoven þá með handritið óþornað í hendinni. »Sjáðu nú til«, mælti Beethoven, og veifaði örkinni að vini sínum; »eg var að enda við að skrifa þessa lag-ómynd, og það er svo langt frá því, að eg sé ánægður með það, að *eg ætla að stinga því í ofninn, ef nokkur eldur er til að kveikja í því. Látum okkur sjá —« og hann var að sleppa því inn í ofninn, þegar vinur hans greip um hönd hans og bað hann að lofa sér að reyna lagið áður en hann brendi það. Ðeethoven lét það eftir honum. Hinn söng lagið og féll það þegar mætavel í geð. Lagði hann fast að tón- skáldinu að ónýta það ekki, og nú er »Adelaide« að öllum líkindum alþektust allra tónsmíða Beethovens. XI. Þögn! Grétry, frakkneska söngleikaskáldið, var maður vel fyndinn og spaugsamur. Og ekki var honum ótamt að leggja sinn skerf í smáglettur, er svo bar undir. Einhverju sinni er hann var á ferð í Sviss, hitti hann þýzkan barón, sem stakk upp á því, að þeir yrðu samferða. Þegar þeir voru búnir að koma sér fyrir og vagninn var að fara af stað, ætlaði Grétry að byrja samræðu við baróninn og mælti:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.