Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 32

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 32
30 sprota í hönd, settan gimsteinum. Sex þjónusíusveinar stóðu í röð til hvorrar handar henni, og var hver höfðr hærri inum næsta. Bóndi gekk til konu sinnar og mælti: »]æja, kona góð, nú ert þú orðin drotning!« »]á, eg er orðin drotning«, ansaði hún. Hann horfði nokkra stund á hana, en mælti síðan: »Kona, fyrst þú ert nú orðin drotning, þá eigum við fráleitt margar óskir óuppfyltar. Við ættum að hætta að óska okkur«. »Nei, sannarlega ekki«, sagði konan. »Eg er alls ekki ánægð. Tækifæri og tími bíða ekki eftir neinum og auð- vitað ekki fremur eftir mér. Eg er eins óþolinmóð og áður. Farðu enn til kóngssonarins og segðu honuni, að eg þurfi að verða keisaradrotning«. »Keisaradrotning!« át fiskimaðurinn eftir. »Eg er viss um, að hann getur ekki gert þig að keisaradrotningu.. Keisaradrotning! Hæsta tign! —« »Hvað ertu að segja?« spurði konan. »Veiztu ekki að eg er drotning? Þú verður að hlýða mér, þótt þú sért maðurinn minn. Far þú samstundis og bið þú kóngs- soninn að gera mig að keisaradrotningu. Hann getur öldungis eins gert mig að keisaradrotningu og hann gatr gert mig það, sem eg nú er«. Og bóndinn dróst af stað. Hann nöldraði við sjálfan sig: »Það er annað en gaman að bera fram svona bæn- ir. Eg er viss um að fiskurinn tekur nú af skarið«. Þegar bóndinn kom niður að sjónum, tók hann eftir því, að brim var mikið og skolaði ströndina. Og hann hafði enn einu sinni yfir erindið sitt: „Við þig eiga vil eg tal, vinur minn í flyðrusal:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.