Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 42

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 42
40 III. Ráð sem dugði. Það er einatt þyrnum stráður vegur þeirra manna, er takast á hendur það vandaverk, að stjórna óperu-leik- endum. Söngvararnir, einkum þeir er mikið þykir til koma og álíta sig því geta boðið byrgin, finna oft upp á ólíkleg- ustu .dutlungum og dintum — og það jafnan þegar verst gegnir. Leikhússtjórinn verður ætíð að vera við öllu bú- inn, og aldrei má hann verða ráðþrota. Það var einhverju sinni er frú Gerster söng í St. Louis, að hún sendi skyndilega boð til leikhússtjórans um að hún væri lasinn og gæti því ekki sungið hlutverk það, sem henni var ætlað í »Lucia«, er leika átti um kveldið. Leikhússtjórann grunaði þegar að hér væru brögð í tafli og krafðist læknisvottorðs, »til þess að geta friðað áheyrendurna«. Frú Gerster neitar að láta lækni skoða sig, — kvað það vera ósvífni af leikhússtjóranum, að taka ekki orð hennar trúanleg. En hann sat fastur við sinn keyp, sím- aði eftir lækni og sendi hann til söngkonunnar. Læknirinn bað hana að lofæ sér að sjá í henni tung- una. Hún neitaði því og fór í fússi út úr herberginu. En um leið og hún fór, rak hún tunguna út úr sér við nefið á honum, og sagði: »Þarna er hún!« Læknirinn settist niður og skrifaði rækilegt vottorð um það, að á tungunni væru ýms lasleika-einkenni, sem hann tilgreindi og útmálaði með mörgum orðum. — Þegar frú Gerster var sýnt þetta vottorð varð hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.