Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 63

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 63
61 Ög eftir fráfall móður sinnar varð Beethoven að Ieggja enn meir að sér enn nokkru sinni áður við kenslustörfin, — sem honum voru þó jafnan kvalræði. Því að ’faðir hans sló nú enn slakara við og varð L. B því einn að vinna fyrir heimilinu og systkinunum, og gjörði það með mikilli alúð árum saman. En honum launaðist fyrir það, því að það var ein- mitt við þetta starf, sem honum féll svo illa, að hann kyntist ýmsu stórmenni, og tengdi vináttubönd, sem héld- ust lengi síðan, — og varð það honum til gæfu og gleði. 1792 lagði hann upp í nýja för til Vínar. Var nú ætl- Un hans að hitta Haydn. Settist hann að í Vín og gjörðist nemandi Haydns. Haydn viðurkendi þegar snill- ingshæfileika Beethovens, en Beethoven varð brátt óánægður með kensluaðferð hans, — skifti því um og kom sér fyrir hjá öðrum mikilsmetnum kennara, Al- brechtsberger, til þess aðallega að nema leyndardóma hinnar æðri hljómfræði. Ðeethoven hafði annars aðallega leitast við að geta sér orðstír sem píanósnillingur, og lítið borið á honum sem tónskáldi, þangað til 1795. Að vísu höfðu ýmsar æskutónsmíðar hans verið gefnar út, en svo virðist sem hann hafi þó ekki búist við að þær mundu verða sér svo mjög til frægðar. Og fyrstu tónsmíðarnar, sem hann tölumerkti*) samdi hann 1795, — þá er hann 24 ára gamall. En upp frá því rak hver tónsmíðin aðra, hvert verkið öðru tilkomumeira. — Eftir Beethoven liggja alls 138 tölumerktar tónsmíðar. Þar af eru 9 synfóníur, 7 kon- *) Það er venja tónskálda að tölumerkja tónsmíðar sínar í þeirri röð, sem þær eru samdar, þannig: Op. nr. 1, 2 o. s. frv. (Op. = ópus, þ. e. tónsmíð).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.