Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 35

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 35
33 »Kona! Kona! — Hvað er það, sem þú lætur þér um -munn fara«. Hún endurtók ósk sína. Maðurinn féll á kné'fyrir henni. »Bið þú mig ekki þess arna. Eg get þetta ekki!« andvarpaði bóndinn. En hún reiddist og rak hann á dyr. Veslings fiskimaðurinn reikaði niður að sjó sárhryggur í huga. Það var ofviðri, og hann ætlaði ekki að geta staðið á fótunum. Skip voru að farast, báta rak á land og brimrótið velti stórgrýtinu upp eða sogaði það út. Mitt í ógnum stormsins heyrði fiskimaðurinn þrumu- raust: »Konuna þína langar til að verða eins og skap- arinn. Snú þú heim, maður! Og þú skalt hitta konu þína í óþokkalega kotinu gamla«. Fiskimaðurinn gekk heim til sín. Hallirnar voru brott, auðæfin horfin og öll dýrðin liðin hjá. Og konan hans sat í gamla kofanum, sem sýnilegt 'tákn takmarkalausrar hégómagirni og drambsemi. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.