Jólabókin - 24.12.1920, Page 35

Jólabókin - 24.12.1920, Page 35
33 »Kona! Kona! — Hvað er það, sem þú lætur þér um -munn fara«. Hún endurtók ósk sína. Maðurinn féll á kné'fyrir henni. »Bið þú mig ekki þess arna. Eg get þetta ekki!« andvarpaði bóndinn. En hún reiddist og rak hann á dyr. Veslings fiskimaðurinn reikaði niður að sjó sárhryggur í huga. Það var ofviðri, og hann ætlaði ekki að geta staðið á fótunum. Skip voru að farast, báta rak á land og brimrótið velti stórgrýtinu upp eða sogaði það út. Mitt í ógnum stormsins heyrði fiskimaðurinn þrumu- raust: »Konuna þína langar til að verða eins og skap- arinn. Snú þú heim, maður! Og þú skalt hitta konu þína í óþokkalega kotinu gamla«. Fiskimaðurinn gekk heim til sín. Hallirnar voru brott, auðæfin horfin og öll dýrðin liðin hjá. Og konan hans sat í gamla kofanum, sem sýnilegt 'tákn takmarkalausrar hégómagirni og drambsemi. 3

x

Jólabókin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.