Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 45

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 45
43 hljóðfæri og talinn að minsta kosti fimtán þúsund króna virði. Það var því engin furða þó að Ðull léti sér ant um hann. Það bar til einu sinni er Bull var á hljómleika-ferða- lagi um Bandaríkin í Ameríku og fór á gufuskipi um Ohiofljót, að gufuketillinn sprakk. — Framhluti skipsins tættist í sundur og eldur kom upp í farþegarúminu. Bull vissi ekki fyr til en alt var í uppnámi og hann sjálfur blindaður af reykjarsvælu og hálf-heyrnarlaus af ópum og óhljóðum sturlaðra kvenna og barna. Nú mætti ætla að hann hefði brugðið við og farið að hjálpa vesalings mæðrunum og börnunum. En það kom honum víst ekki til hugar. Nei, — það sem fyrst og mest' reið á að bjarga, það var »]ósef konnngur« — uppáhalds-fiðlan hans! — Alt annað var honum sama um. Hann hljóp til klefa síns, þó að ógreitt væri umferð- ar, þar sem allir gangar voru íullir af reykjarsvælu, skipið tekið að sökkva, svo að alt var á floti undir þilj- um og farþegarnir æðandi á móti honum upp stigann, til þess að reyna að forða lífinu. En Bull lét engar torfærur teppa sig, fiðlunni varð að bjarga, hvað sem það kostaði. Hann komst niður í klefann, þreif fiðlukassann og hljóp svo aftur upp á þil- far. Þegar þangað kom, beit hann í hankann á kassan- um, steypti sér útbyrðis og synti til lands — með fiðl- una í munninum. Þegar hann kom upp á fljótsbakkann, var það auð- vitað hans fyrsta verk, að taka fiðluna upp úr kassan- um og skoða hana í krók og kring, til þess að ganga úr skugga um að hún væri óskemd. Hann hafði algerlega gleymt sjálfum sér og öllu, nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.