Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 26

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 26
Kona fiskimannsins. Grimms-æfintýri. Hallgr. Jónsson íslenzkaði. Fiskimaður og kona hans bjuggu í fyrndinni í kofa einum litlum, ekki langt frá sjó. Þau voru ánægð. Mað- urinn reri á daginn og veiddi fisk á færi. Einn dag var hann búinn að sitja lengi og hafði ekki orðið var. En alt í einu kom eitthvað á færið hans. Hann dró það upp, og á önglinum var fallegasti fiskur. »Vinur minn, fiskimaður góður!« sagði fiskurinn, »sleptu mér, gerðu það fyrir mig. Eg er raunar ekki fiskur. Eg er kóngssonur í álögum. Eg verð þér ekki að gagni,. því að ljúffengur er ég ekki. Kastaðu mér aftur í sjóinn og lofaðu mér að synda burtu«. »Sussu, sussu, þú þarft ekki að láta svona óðslega«, sagði fiskimaðurinn. »Eg hefi ekki heim með mér fisk, sem talar. Eg kýs fremur að sleppa honum«. Og hann lét fiskinn síga í sjó. Hann sökk til botns. Fiskimaðurinn sá blóðrák eftir hann í sjónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.