Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 54

Jólabókin - 24.12.1920, Blaðsíða 54
52 hverra tónsmíða. Urðu þá þessi orðaskifti milli hans og lögmannsins, sem stóð fyrir vitnaspurningunum: — Nú, nú, herra minn, mælti lögmaðurinn; þér segið að þessi tvö lög séu eins, — en þó ólík. Hvernig ber að skilja það? — Eg sagði, að nóturnar á báðum blöðunum væru nákvæmlega hinar sömu, svaraði Cooke, — en áherzl- urnar gjör-ólíkar, þar sem annað lagið er með fjórskift- um takti, en hitt með þrískiftum. Við það skifta áherzlu- nóturnar um sæti. — Hvað eigið þér við með áherzlu í söng? spurði lögmaðurinn með áfergju. — Eg tek 20 krónur fyrir hverja kenslustund í söng- fræði, svaraði Cooke með alvörusvip, en áheyrendurnir brostu. — Mig varðar ekkert um kensluskilmála yðar; eg krefst þess að eins, að þér skýrið fyrir hinum háttvirta dómara hvað það er, sem kallast áherzla í söng. Cooke svaraði enn út af um stund og lögmaðurinn var orðinn æfur. Loks varð dómarinn að skerast í leik- inn og kveða upp úrskurð um það, að Cooke skyldi svara spurningunni. Og lögmaðurinn bar hana fram enn á ný: — Viljið þér útskýra fyrir dómaranum — sem ekki er ætlast til að viti neitt í söngfræði —, hvað er átt við með áherzlu í söng? Og vitnið svaraði: — Það er líkt um áherzlur í söng eins og í mæltu máli. Þér setjið áherzlu á einstök orð, til þess að gera yður betur skiljanlegan. í söng eru áherzlur settar á sérstakar nótur. Eg skal nefna dæmi til skýringar: Ef eg segði: »Þér eruð asni, herra lögmaður, kæmi áherzl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.