Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1917, Side 97
IÐUNN] Ritsjá. 287 Ný matreiðslubók eftir Jóninnu Sigurðar- dótlur með neilsufræðislegum inngangi eftir Slgr. Malthíasson, lækni. Ak., 1915. Pað sagði það, gamla fólkið, að ekki yröi bókvitið látið í askana. En það þekti ekki heldur þessar nýtízku matreiðslu- bækur, eins og þcssa, sem »Iðunni« hefir nú verið send til umsagnar; 272 bls. af bókviti, sem einmitt er ætlað í askana. Stgr. Matthiasson, héraðslæknir á Akureyri, helir samið heilsufræðislegan inngang, sem nær yflr 18 fyrstu blaðsiður bókarinnar. Er mesta furða, hvað hann heíir, á ekki fleiri blaðsíðum, getað komið fyrir af heilsufræði þeirri, sem helzt á erindi til húsmæðra og eldhússtúlkna. Hann drepur þar á margt, svo sem: efni likamans og efni daglegrar fæðu, orku- gildi matvæla, hitaeiningar, sparneytni og hollustu, hreinlæti í matreiðslu, hvernig haga skuli máltiðum og margt fleira. Siðan er í bókinni, eins og lög gera ráð fyrir, fjöldi fyrirsagna um, hvernig eigi að búa til ótal rétti matar, og eins og stendur í innganginum, geta allir fundið þar eitt- hvað við sitt hæfi eftir efnum og ástæðum; og vist er eng- inn sá almennur matur til, að ekki megi flnna í þessari bók, livernig megi matreiða. í fyrri hlutanum er ódýrari hversdagsréttum raðað fyrir sig, en dýrari sunnudags- og tækifærisréttum i seinni hlutanum. Allur er maturinn hér veginn í grömmum, og er það ekki ncma sjálfsagt og gott nú þegar allir eru farnir að venjast því máli, enda hægast að reikna með þvi. En óhætt hefði nú samt verið og handhægra að tiltaka, hversu mörg egg þyrftu í hvern rétt, heldur en hversu mörg grömm af eggjum; og eðlilegra að tiltaka mjólk eftir lagarmáli, eins og tíðast er í heimahúsum, heldur en eftir þyngd; en að vísu venst maður þessu fljótt. Eg veit að þessi bók getur komið mörgum, sem við mat- reiðslu fást, i góðar þarfir, og svo margt er í henni, að ég býst við hún fullnægi flestum heirailum, enda stendur hún i engu að baki jafnstórum útlendum matreiðslubókum, sem ég hefl séð; en hún heflr það fram yíir að vera fremur sniðin eftir okkar þörfum og segir til um meðferð á slátri og öðrum islenzkum mat. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.